Nýjar kvöldvökur - 01.05.1915, Blaðsíða 3

Nýjar kvöldvökur - 01.05.1915, Blaðsíða 3
HVERJUM ER UM ÐA KENNA 99 En morguninn eftir fór honum samt að ó- úti undir berum himni. Sumartíðin var Ijóm- róast. Hann gekk ofan til dyravarðarkonunnar í andi. Næturnar hlýjar. Natóle og Chretien sváfu og spurði hana; en við þá fregn, að barnið^ vel í kolapramminum með gamlan tjöruvardúk hefði ekki komið heim, söfnuðust nokkrar r ofan á sér. Reim hepnaðist altaf að nurla sam- grannkonur saman. »Hann er óféti, letiblóð, slæpingur, sem eg ræð ekkert við,« sagði timburmaðurinn; »og svo er hann nú hlaupinn burt í ofanálag.« »En ef honum hefði nú viljað eitthvert slys ti!.« sagði ung kona, sem var aumingjaleg á svipinn og með veiklulegt barn á handleggn- um. »Nei, það er ekki hætt við því,« svaraði Prosper. »Eg þori að deyja upp á það, að hann er á slangri einhverstaðar úti. Hann svíkst úr skólanum hvað ofan í annað.« »Eg skal segja yður nokkuð, Aubry,« svar- aði unga konan, »hann er svo oft grátbólginn aumingja drengurinn ... Eg veit nú reyndar, að svona strákar eru oft óþekkir ... En ætl’ þér séuð ekki ofharður við hann?« Timburmaðurinn varð óðara eldrauður af ofsareiði. »Pér gætuð altaðeinu vel sagt það hreimt út, að eg misþyrmdi honum og hefði rekið hann burt,« sagði hann; »guð hjálpi mér, hvað veröldin er ranglát.. . Nei, nú skal eg segja yður, hvernig í þessu öllu liggur. Við vorum ekki gift, hún, sem dó, og eg, og strákurinn, sem þér kennið svo mikið í brjósti um, er sonur guð veit hvers, og eg hef bara haft hann hjá mér af gustuk... Og svo eru þetta þakk- irnar, sem eg fæ.« Og þegar Prosper gekk út á lögreglustöð- ina að segja til þess að barnið væri horfið, voru allar kjaftakerlingarnar á einu máli með það, hvað manngarmurinn hefði verið góður og artarlegur við drenginn. Það fréttist ekkert til Chretiens í heila viku. En hvað var orðið af honum ? Hann var orð- inn blátt áfram flækingur. Pví verður ekki neitað, að honum þótti það dæmalaust gaman framan af. Pað er brot af villimanni í hverju barni. Peim finst það svo eðlilegt að sjá sér fyrir fæði sjálf og liggja ' an svo niarga skildinga, að þeir gátu fengið eitthvað steikt í bréfi í morgunmat og keypt sér eitthvað af aldinum við vagnana í miðdeg- ismat. Peir þurftu bara að halda sig í grend við greiðasöluhúsin, leikhúsin eða opinbera skemtistaði á kvöldin, því að ómaksaurar og ölmusur eru ekki fastar fyrir hjá eyðslumönn- um og fólki, sem er úti að skemta sér. Natóle þekti París eins vel eins og smali þekkir hag- ana heima hjá sér, og vissi vel, hvar hægast var að ná í tíeyringa. A daginn slangruðu þeir um hvar sem vera vildi. Og var það ekki gaman! Þeir fóru í dýragarðinn og skoðuðu dýrin, þeir slangruðu meðfram fljótinu og sáu skipin þjóta framhjá fyrir gufunni, þeir höfðu gaman af að sjá hestana bítast og ausa, þegar þeim var brynt, svo vatnið gaus upp yfir höf- uð þeim. Peir sváfu um miðjan daginn þar sem þeim sýndist í grasinu, og Natóle, undra- barnið Natóle átti ekki jafningja sinn f því að spenna burtu lausa fjöl úr girðingu með bak- inu. En það skemtilegasta af öllu var þó h; æðsl- an við það að þeir yrðu handsamaðir. Að gabba »lubbana«, »snuddarana«, »þefdýrin« — Natóle kunni ótal niðrandi nöfn á lögreglunni — var eitthvað annað og matarlegra en að leika feluleik og skolla. En stundum var nú samt minna um gam- anið. Pað kom t. d. fyrir sú dynjandi Iniðar- rigning, að þeir urðu að standa þrjár stundir í rennu undir brúarboga til þess að standa af sér rigninguna. Og það fór að skorta peninga. Einusinni fengu þeir ekki annað í kvöldmat en fáeinar sveskjur, sem Natóle hnuplaði frá sætindasala einum. En hvað um það. Svo lifðu þeir á molum — kostnaðarlaust — eins og rnýsn- ar. Pað er nóg af þeim músum í lestarúminu í skipi því, sem er í bæjarmerki Parísar. En við lok hins fímta dags ruglaðisí a*t rím. Veðrið fór að spillast. Það rigndi bæði oft og. mikið, einkum á nóttum. Fast heimili höfðu 1*

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.