Nýjar kvöldvökur - 01.04.1945, Page 15

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1945, Page 15
N. Kv. SÆNSKIR HÖFÐINGJAR 53 gaf henni bendingu um að vera róleg. — Hann mælti við Sverri: — Svo lengi lærir, senr lifir, segir mál- tækið — og það er satt, að því eldri, senr nraðurinn verður, þess dásamlegri undur heyrir hann! Nokkrum 'dögunr síðar, sagði jarlinn mönnunr sínum, að þeir skyldu sjá svo um, að Sverrir drykki meira en hann gæti þolað, og svo lokka hann til að tala af sér. Þeir létu ekki segja sér það tvisvar, og blönduðu nú sterkan mjöð og báru franr. Þegar þeir álitu að tími væri til kominn, gáfu þeir hver öðr- um nrerki, og einn hvíslaði að Sverri: — Nú þarft þú ekki að leynast lengur, félagi, fyrir okkur, senr erum vinir þínir. Mikla skenrmtun höfum við haft af því, hvernig þti hefur leikið á frú Birgittu. — En segðu okkur nú, hvort það er Erlingur jarl skakki, eða einhver annar Norsari, sem hefur sent þig lringað til þess að leika með ættardranrb frúarinnar? En Sverri hafði frá upphafi grunað, að ekki væri allt heilt frá Jreirra hendi. Hann hafði ekki drukkið nreð þeim, heldur lokk- að þá til að drekka, og án þess að þeir yrðu þess varir, veiddi hann smánr saman upp úr Jreinr allt, sem hann gat haft gagn af að komast eftir. — Sá, senr drekkur of nrikið, mælti lrann að lokunr, heldur jafnan sjálfur, að lrann sé fyndinn og mæli viturlega, en í stað þess æpir hann lrárri röddu allt það, sem hann lrelzt vildi þegja yfir. Og Jregar hann svo vaknar nrorguninn eftir verkjar bæði höf- uðið og samvizkan. — Þannig mun einnig fara fyrir ykkur á morgun! Synir jarlsins og margir hinna yngri fluttu sig eins nálægt honum og þeir gátu, til þess að nrissa ekki af nokkru orði, sem lrann sagði; og þeir hvísluðu sín á milli: — Vissulega hlýtur hann að vera sá, er bann segir — því að-hann talar viturlega og segir sannleikann hispurslaust. Þegar jarlsmenn urðu varir við, lrvernig Sverrir hafði leikið á þá, reiddust þeir, gengu fyrir jarlinn og sögðu: — Það er vort ráð, herra jarl, að þú látir taka Jrennan ævintýramann af lífi, áður en honum tekst að blekkja jafnvel þín eigin börn til fylgis við sig. — Ég vil hvorki hjálpa lronum né gera honum skaða, svaraði jarlinn. — Hverju á að trúa? Ljúgi hann, þá gerir hann það að minnsta kosti á þann hátt, að hann trúir því sjálfur. Og Jrað er Jró alltaf nokkuð nálægt því að segja sannleikann. Frú Birgitta var þó ekki ánægð með þetta svar. Hún mælti: — Sérhver flækingur getur auðvitað kom- ið og sagt: Ég er konungsson! En ef það nú samt sem áður væri eins og Sverrir heldur fram? Eg held, að ég viti ráð: Þú manst, að grávörukaupmenn, sem hingað komu, gáfu mér finn-þræl, sem heitir Vittiko. — Hann er fjölkunnugur nrjög og spámaður. Látum liann skoða hendur Sverris og lesa sannleik- ann. Jarlinn hafði ekkert á móti því, að þetta væri reynt. Lét liann þegar kalla þá báða fyrir sig, Sverri og Vittiko. Vittiko var á ungum aldri. Hár hans var svart og sítt, og hið kinnbeinaháa andlit hafði fallegan, brúnan lit. Hann gekk með mjúkum hreyfingum og svo hljóðlaust í skinnsokkum sínum, eins og liann gengi í lausri mjöll, og gaf dálítið eftir í hnjáliðun- um við hvert skref. Við og við litaðist hann um í höllinni eins og í þokukenndum draumi. Hann þekkti engin blókleg fræði, en var útfarinn í dulfræði. — Hið langa vetrarmyrkur og hin langa sumarbirta voru faðir hans og móðir. Hann tók vinstri hönd Sverris og rann- sakaði línurnar í lófanum. Stundum hló hann illúðlega og með blóðþyrstu augna- ráði, og stundum kinkaði hann kolli með góðmannlegu ánægju-brosi. — Prestur! hrópaði hann og augu hans

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.