Nýjar kvöldvökur - 01.04.1945, Síða 67

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1945, Síða 67
 Övre Richter Frich: Nótt við Norðurpól Sigurður Róbertsson íslenzkaði Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar Akureyri - Hjartaásíitgáfan - r w Oviðjafnanlega seiðmögnuð og töfr- I andi er þessi ástasaga hinnar ungu og | glæsifögru herforingjadóttur og hetj- I unnar og æfintýramannsins, er lenda I í þeim mannraunum að bjargast af | <S> skipsreka og verða svo að hafa vetr- I arsetu norður í óbyggðum heim- I skautalandanna. Það leika hvítirtöfr- I <♦> ar um þessa glitrandi æfintýrasögu. I AKUREYRI Stærsta og vinsælasta skeinmti- sagnaútgáfa á fslandi. E£ þér viljið eignast ofurlítið vandað skemmtibókasafn, þá safnið bókum útgáfunnar frá upphafi. Athugið þessa skrá og sjáið, hvaða bækur yður vantar. — En dragið það ekki urn of. 1. Georg Simenon: DULARFULLA MORÐIÐ 2. George Simenon: SKUGGAR FORTÍÐARINNAR 3. Agatha Christie: ÞEGAR KLUKKAN SLÓ TÓLF 4. Ludwig von Wohl: ÁST ÆFINTÝRAMANNSINS 5. Leslie Charteries: ÆFINTÝRI DÝRLINGSINS I. (Hefndargjöfin). G. Leslie Charteries: ÆFINTÝRI DÝRLINGSINS II. (Höfuðpaurinn). 7. Övre Richter Frich: hinir ógnandi hnefar VIII. Hjartaásbókin sein segir frá æfintýrum Dýrlings- ins, nefnist: Konungur smyglaranna Þið, sem þegar liafið kynnzt Dýr- lingnum, — glæsimenninu Símon Templer, — [regar hann er t essinu sínu, munuð geta gert ykkur í hug- arlund, að það gerist margt óvænt og æsandi, þegar hann kemst á kant við alþjóðlegan smyglarafé- lagsskap lierskara af harðvítugum og þrælslungnum bófum í þjón- ustu sinni, ásamt keyptum lög- reglusvikurum og svo yndislegri fegurðardís í þokkabót, sem kann sínar kúnstir út í yztu æsar. Og öllu þessu stjórna voldugir pen- ingafurstar með milljónaauðæfi... En svo kemur Dýrlingurinn labb- ándi í hægðum sínurn einn dag fram á sjónarsviðið, — og... tjú, og Itang. . . !l Hinir ógnandi hnefar er nýkomin út. — Það er IX. Hjartaásbókin Um liið jötunvaxna norska lielj- armenni, Jónas Field, skal það eitt sagt, að það er vafasamt, að nokk- urn tíma liafi söguhetja verið sköp- uð í skcmmtisögum, sem líklegri er til að falla t smekk íslendinga. Hann minnir mann á Gretti, Finn- boga ramma- og Gunnar frá Hlíð- arenda, alla í senn. Næsta sagan um hann heitir: Hinn fljúgandi gammur Sögurnar um norska bardaga- tröllið Jónas Field eru byrjaðar að koma út. Hvíldu hugann við Hjartaásbækurnar!

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.