Nýjar kvöldvökur - 01.04.1945, Qupperneq 67

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1945, Qupperneq 67
 Övre Richter Frich: Nótt við Norðurpól Sigurður Róbertsson íslenzkaði Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar Akureyri - Hjartaásíitgáfan - r w Oviðjafnanlega seiðmögnuð og töfr- I andi er þessi ástasaga hinnar ungu og | glæsifögru herforingjadóttur og hetj- I unnar og æfintýramannsins, er lenda I í þeim mannraunum að bjargast af | <S> skipsreka og verða svo að hafa vetr- I arsetu norður í óbyggðum heim- I skautalandanna. Það leika hvítirtöfr- I <♦> ar um þessa glitrandi æfintýrasögu. I AKUREYRI Stærsta og vinsælasta skeinmti- sagnaútgáfa á fslandi. E£ þér viljið eignast ofurlítið vandað skemmtibókasafn, þá safnið bókum útgáfunnar frá upphafi. Athugið þessa skrá og sjáið, hvaða bækur yður vantar. — En dragið það ekki urn of. 1. Georg Simenon: DULARFULLA MORÐIÐ 2. George Simenon: SKUGGAR FORTÍÐARINNAR 3. Agatha Christie: ÞEGAR KLUKKAN SLÓ TÓLF 4. Ludwig von Wohl: ÁST ÆFINTÝRAMANNSINS 5. Leslie Charteries: ÆFINTÝRI DÝRLINGSINS I. (Hefndargjöfin). G. Leslie Charteries: ÆFINTÝRI DÝRLINGSINS II. (Höfuðpaurinn). 7. Övre Richter Frich: hinir ógnandi hnefar VIII. Hjartaásbókin sein segir frá æfintýrum Dýrlings- ins, nefnist: Konungur smyglaranna Þið, sem þegar liafið kynnzt Dýr- lingnum, — glæsimenninu Símon Templer, — [regar hann er t essinu sínu, munuð geta gert ykkur í hug- arlund, að það gerist margt óvænt og æsandi, þegar hann kemst á kant við alþjóðlegan smyglarafé- lagsskap lierskara af harðvítugum og þrælslungnum bófum í þjón- ustu sinni, ásamt keyptum lög- reglusvikurum og svo yndislegri fegurðardís í þokkabót, sem kann sínar kúnstir út í yztu æsar. Og öllu þessu stjórna voldugir pen- ingafurstar með milljónaauðæfi... En svo kemur Dýrlingurinn labb- ándi í hægðum sínurn einn dag fram á sjónarsviðið, — og... tjú, og Itang. . . !l Hinir ógnandi hnefar er nýkomin út. — Það er IX. Hjartaásbókin Um liið jötunvaxna norska lielj- armenni, Jónas Field, skal það eitt sagt, að það er vafasamt, að nokk- urn tíma liafi söguhetja verið sköp- uð í skcmmtisögum, sem líklegri er til að falla t smekk íslendinga. Hann minnir mann á Gretti, Finn- boga ramma- og Gunnar frá Hlíð- arenda, alla í senn. Næsta sagan um hann heitir: Hinn fljúgandi gammur Sögurnar um norska bardaga- tröllið Jónas Field eru byrjaðar að koma út. Hvíldu hugann við Hjartaásbækurnar!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.