Stjarnan - 01.01.1897, Side 18

Stjarnan - 01.01.1897, Side 18
16 ir sé að hverjum einum klefa. Jafnóðúm og pönn- urnar eru lagðar í klefana, og fylt í kringum þœr með salt-ísnúm, skal fjölum rent fyrir að framan (fjórðu hlið klefans, sem opin var), svo hátt sem lagt er, og svo sé Íjaíir lagðar þétt ofan yflr efsta salt-íslagið í hverjum klefa. Fyrst leggur maður í einn klefann og gengur frá honum, og sfðan þeim næsta o. s. frv.—Sex klukkutíma þarf í það allra minsta til að látafrjósa. Þegar sá tími er liðinn sem þarf til þess að I ta vöruna frjósa, þá er hún tekin úr pönnunum, og dyflð snögglega ofan í hreint vatn, til þess að svo lítil íshúð komi utanum hvert eitt stykki, því næst er henni staflað svo vel og rúmlega sem hægt er inni í frystihúsinu, hvar hún er geymd til þess tíma að hún er selcl eður matreidd. Undir vöruna í frystihúsinu sé sett sett 4 þuml. þykt salt-íslag á gólfið. — ,,Salt-ís“ kalla ég ísrnuúlningiún sam- blandaðann saltinu. Ath. Staíirnir, sem eru milli siukþynnanna í frystihúsinu, þurfa að vera nokkuð mjórri í neðri endana en þi efri, svo sem 1 þuml. eða svo, eptir því live breiðir þeir eru, tii j; o- ð salt-ísinn sé sem þéttastur í hverju hólfi. Á stórum frystihúsum eru staflrnir m'illi sink þynnanna hafðir 2 kant við kant með 2—4 þuml. millibili, í stað eins stafs i hinum .sníærri; verður þá salt-ís rúmið inilli siukþynnnnna 10—12 þuml. að þykkt í stað 4 þuml.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.