Stjarnan - 01.01.1897, Page 20

Stjarnan - 01.01.1897, Page 20
18 UM STRAUMFERJUR. Straumferjur eru að því leyti líkar svif-ferjum að þær berast fram og aptnr yfir um, af afli straumsins. En svo eru þær hentugri að því leyti, að þeim má auðveldlega koma fyrir, alstaðar þar sem þörf er íyrir nokkra ferju, ef annars straumur ær uægilegur. Á íslaudi væru straumferjur rajög nauðsyn- legar á allar stærri ár og fljót. Þær mundu kosta þar svo sem ekki neitt í samanburði við brýr, en mundu fullnægja þar víðast hvar, hér um bil eins og brýr, en jafnframt taka þeim ferjunefnum (dráps-bollum), sem þar hafa tíðkast hingað til, svo mikið fram, að þörfln fyrlr brýr mundi alveg hverfa- Straumferjur taka og dragferjum fram að því leyti, að vinnu tilkostnaðurinn er svo miklu minni árlega við straumferjurnar. Við dragferjurnar þarf n.l. 2 menn stöðugt, og annað hvort hed eða uxa að’auki; þar sem ekki þarf nema að eins eínn mann vi'ð‘ straumfei’jurnar; en svo hafa dragferjurnar þann kost fram yflr straumferjur, að þeim má koma við hvar sem vera skal og einnig þar sem alveg er straumlaust. Straumferjur (sem og dragferjur) má hafa á hvaða stærð sem vera vill eptir kringumstæðum. En þó ættu þær ekki að vera minni en svo, að þær geti flutt í einu, t. d. 2 hesta með hlöðnum vagni

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.