Stjarnan - 01.01.1897, Síða 22

Stjarnan - 01.01.1897, Síða 22
20 (eða svo sem 5000 pd.) að minsta kosti. títraum- ferja íi þeirri stærð þýrfti að vera 24 fet að lengd 14 fet á breidd um miðjuna og 4 til 4’- fet á hæð (á borðstokk eða yflrborð dekksins). Á þeirri stæi'ð mundi hún í'ista hér um bil ] fet tóm, en með 5 þús. pd. lileðsiu um 17 þuml. í slíka ferju, vel benta, með 2 þuml. þykkum byrðingi og 3 þurnl. þykkn dekki'mundi þurfa hér um bil 3000 fer- hyrningsfet af timbri (með einnrar tommu þykt), 250 teningsfet, það er nálega 32 tylftir af S þuml. breiðnm málsborðum, á 12 feta lengd. Geri mað- ur svo ráð fyrir að hæfilega gott timbur (ðheflað greni) í eina slíka ferju kosti á íslandi sem svari til þess, að tylftin af málsborðum kosti 8 krónur, og það er líklega full vel ílagt. Þá kostar alt efn- ið í ferjuna sjálfa um 25 o kr., auk þess sem saum- ur, farfi eða tjara o. þ. h. kostar. Ferjan uppsett mundi því að öllum líkindum ekki kosta yflr svo sem 450 kr. með öllu tilheyrandi. Stranmferjur eru vanalega bygðar með flötum botni og lóðréttum hliðum, en löngum suiðum til beggja enda, svo að þær fljóti sem bezt að bökkunum lieggja megin. Við 24 feta lengd að ofan er nóg að botninn sé átján fet á lengd. Endarnir séu lóð- rétiir um 2 fet eða svo, niður frá dekksbrún, og sniðið þar fyrir neðan að botni. Hliðarnar séu beinar frá miðju beggja megin, til endanna. Fyrir 14 feta breidd um miðjunaer hæfileg 12feta breidd til endanna. Betraer að hafa svo sein 4—6 þuml.

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.