Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 23

Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 23
21 háan kjöl eptir endilöngum botninum að neðan. Alt í kring um dekkið sé 3—4 feta há girðing (stakket), með hliðum til beggja enda ferjunnar. Til endanna sé og traustir hlerar á lijörum, sem lagðir skulu niður á bakkana eða bryggju-stúfa, fyrir menn og skepnur að ganga á, bæði út á ferj. una og af henni; þess á milli er þeim krækii upp að hliðunuin til beggja enda þangað til að landi er komið. Bezt er að lendingastaðirnir séu láréttir við yfirborð dekksins, því að alt sem ferjað er á að standa á dekkinu. Straumferjum er þannig fyrirkomið: Fyrst er járnreipi (1- -2 þuml. í gegnmál) strengt þvert yfir ána þar sem ferjan á að vera, með spili, eða vogstangar afli á einhvern hátt, og vel búið um báða enda. Siðan ganga tvær sterkar taugar (úr köðlum) sín frá hverjum enda ferjunnar) í 2 hjól sem ganga fram og til baka eptir járnreipinu, og halda ferjunni þannig í vissri rás þvert yfir ána. A dekki ferjunnar eru þessar taugar lengdar eða styttar eptir vild, með því að vinda þær upp á eða ofan af þar til gerðum ás, sem stoppa má hvar sem er, og með því er ferjunni haldið í ákveðinni stefnu fyrir straumnum, og I ákveðinni fjarlægð frá járn- reipinu, svo að straumurinn ber ferjuna fram og aptur yfir ána. Þessi ás eða sívalningur, er hafður út við þann .borðstoklcinn, sem aðsnýr járnreipinu, á miðju enda milli; þeim ás er snúið með sveif eða vogstöng.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.