Stjarnan - 01.01.1897, Side 24

Stjarnan - 01.01.1897, Side 24
Taugarnar frá járnreipinu sameinast á þessum ásr frá báðum endum ferjunnar þar sem þær ganga í blokkum (í hjólum) eins og ein taug væri. Við það að snúa þessum ás, lengist taugin til annars endans, um leið og hún styttist nákvæmlega jafn mikið til hins endans með því að önnur taugin vefst upp á ásinu um leið og hin rekst ofan af hon- um, við það breytist stefnaferjunnar, svo að straum. urnin ber hana aptur eða áfram yfir ána eptir vild. Til þess að ferjan fari hvergi, þarf hún að liggja þvert fyrir straumnum, jafnlangt frá járn- reipinu til beggja enda, en til þess að straumurinn ílytji bana yfirum, þarf að snúa benni þannig, að straumurinn íallí meðfram hlið ferjunnar til ann- ars endans, með því að lengja aðra taugina en stytta hina, svo að ferjan liggi skáhalt við straumn- um; þrýstir þá straumurinn ferjunni undan sór á- fram yfirum ána á þann endann, sem nær er járn- reipinu, snýr þá sá endinn sem á undan gengur nærri því þvert í stráuminn, svo að straumurinn skellur nærri beint á fremri liluta hliðarinnar (en fellur þó lítið eitt aptur með), en fellut' með öllum krapti aptur af aptari helmingi hliðarinnar; í stað þesr sem straumurinn klofnar á miðri hliðinni, og fellur til beggja enda jafnt, ef ferjunni er snúið þverbeint við straumnnm. oy fer þá ferjan hvergi. Jafnframt og ferjan er knúð á þennan hátt yfirum af straumnum, þá renna hjólin áfram eptir járn- riepinu liindrunailausfc, og halda ferjunni í réttri stefnu fram og til baka.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.