Stjarnan - 01.01.1897, Page 49

Stjarnan - 01.01.1897, Page 49
45 UM MÁLNING. Á 100 ferhyrning'syards (900 ferh. fet), tvær umferðir, þarf 30 pund af blíhuítu, 3gallon afolíu, £ pott af terpentínu og J pots af þurkunar efni (Japan). Þegar menn blanda farfa, þurfa menn að gæta þess, að hræra hvern einn lit út í olíu í sérstöku íláti og það mjög vandlega, áður en litunum er blandað saman. Aðal skilyrðið fyrir því að farfl sé varanlegurr standi lengi, er það, að tréð sé vel gegnþurt þegar það er málað í fyrsta sinn. Tit þess að vel sé mál- að þarf: 1.) Málið að vera rétt blandað og vel hrært; 2.) að það sé vel borið á, ekki of lauslega ; 8.) að kvistlakk sé borið á alla kvisti áður en byrj- að er að mála; og 4.) að öll naglagötog sprangur séu vel kíttaðar milli fyrstu og annarar umferðar. >> UM AÐ BRÚKA VATN OG MJÓLK í FARFA í STAÐ OLÍU. . Tak 2 potta af undanrenningu; nýslökt kalk 1 pund; “linseed’’-olíu (höroliu) 6 ánsur ; “White Burgundy Pitch” 2 ánsur, og “Spanish White ” 3 pund, og blanda þessu öllu saman á þann hátt er hér segir: Eftir að kallo'ð hefir verið slökfe í vatní í til- byrgðu íláti skal það hrært saman við svo sem

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.