Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 49

Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 49
45 UM MÁLNING. Á 100 ferhyrning'syards (900 ferh. fet), tvær umferðir, þarf 30 pund af blíhuítu, 3gallon afolíu, £ pott af terpentínu og J pots af þurkunar efni (Japan). Þegar menn blanda farfa, þurfa menn að gæta þess, að hræra hvern einn lit út í olíu í sérstöku íláti og það mjög vandlega, áður en litunum er blandað saman. Aðal skilyrðið fyrir því að farfl sé varanlegurr standi lengi, er það, að tréð sé vel gegnþurt þegar það er málað í fyrsta sinn. Tit þess að vel sé mál- að þarf: 1.) Málið að vera rétt blandað og vel hrært; 2.) að það sé vel borið á, ekki of lauslega ; 8.) að kvistlakk sé borið á alla kvisti áður en byrj- að er að mála; og 4.) að öll naglagötog sprangur séu vel kíttaðar milli fyrstu og annarar umferðar. >> UM AÐ BRÚKA VATN OG MJÓLK í FARFA í STAÐ OLÍU. . Tak 2 potta af undanrenningu; nýslökt kalk 1 pund; “linseed’’-olíu (höroliu) 6 ánsur ; “White Burgundy Pitch” 2 ánsur, og “Spanish White ” 3 pund, og blanda þessu öllu saman á þann hátt er hér segir: Eftir að kallo'ð hefir verið slökfe í vatní í til- byrgðu íláti skal það hrært saman við svo sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.