Stjarnan - 01.01.1897, Page 50

Stjarnan - 01.01.1897, Page 50
46 fjórða partinn af mjðlkinni. Síðan skal taka oli- una, eftir að hön er samblönduð uppleystu bikinu (Burgundy Pitch) og hella henni saman við kalk- blönduna. lítið eitt í senn, jafnóðum og maður hrærir alt vel saman. Að þv£ búnu lætur maður það sem eftir var af mjólkiniji saman við, og síðast hvíta duftið (Spanish White) úthrært í nokkru af mjólkinni, og hrærir svo alt vel saman ; og svo er -að bera það á. Þessi farfi á að duga á 27 ferhyrn- ings yards, 2 umferðir. Efnið í það mundi kosta um eða innan við einn dollar, eða svo sem helm- ingi minna en efni í jafnmikinn olíu farfa mnndi kosta. Þessi farfablöndun er álitin einkar góð fyr- ir alt utanhúss. Úr þessari blöndu verður hvítt mál, en viiji maður fá annan'lit, þá getur maður bæði haft minna af hvíta duftinu og jafnframt blandað samanvið nokkru af a]mennu faríadufti út hrærðu í ögn af olíu (linseed oil). Önnur ný farfablöndun er nú og uppfundin, og kvað vera hreinasta afbragð. Eftir því sem haft er eftir “ The Boston Journal of Commerce,” þú er sú blöndun sem fyigir: 40 pund af “Powdered Asbestos,” 10 pund af “ Aluminate of Soda,” 10 pund af kalki (lime), og 30 pund af “ Silicate of Soda.” Saman við þetta blandar maður svo ýmsum höfuð-litum, til þess að fá þann lit á farfaún sem maður óskar. Alt þetta skal hrært út í vatni þangað til það er hæfilega þunt orðið til að bera það á. Þetta mál er álytið

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.