Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 50

Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 50
46 fjórða partinn af mjðlkinni. Síðan skal taka oli- una, eftir að hön er samblönduð uppleystu bikinu (Burgundy Pitch) og hella henni saman við kalk- blönduna. lítið eitt í senn, jafnóðum og maður hrærir alt vel saman. Að þv£ búnu lætur maður það sem eftir var af mjólkiniji saman við, og síðast hvíta duftið (Spanish White) úthrært í nokkru af mjólkinni, og hrærir svo alt vel saman ; og svo er -að bera það á. Þessi farfi á að duga á 27 ferhyrn- ings yards, 2 umferðir. Efnið í það mundi kosta um eða innan við einn dollar, eða svo sem helm- ingi minna en efni í jafnmikinn olíu farfa mnndi kosta. Þessi farfablöndun er álitin einkar góð fyr- ir alt utanhúss. Úr þessari blöndu verður hvítt mál, en viiji maður fá annan'lit, þá getur maður bæði haft minna af hvíta duftinu og jafnframt blandað samanvið nokkru af a]mennu faríadufti út hrærðu í ögn af olíu (linseed oil). Önnur ný farfablöndun er nú og uppfundin, og kvað vera hreinasta afbragð. Eftir því sem haft er eftir “ The Boston Journal of Commerce,” þú er sú blöndun sem fyigir: 40 pund af “Powdered Asbestos,” 10 pund af “ Aluminate of Soda,” 10 pund af kalki (lime), og 30 pund af “ Silicate of Soda.” Saman við þetta blandar maður svo ýmsum höfuð-litum, til þess að fá þann lit á farfaún sem maður óskar. Alt þetta skal hrært út í vatni þangað til það er hæfilega þunt orðið til að bera það á. Þetta mál er álytið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.