Æringi


Æringi - 01.01.1908, Side 28

Æringi - 01.01.1908, Side 28
 Cantate * sungin við aíhjúpun Ingólfsmyndarinnar. I. Esjan frá miSju er bláum með blæ og brúnleitir melarnir víðu; jökullinn hv/tur sig hefur úr sæ í heitastri miðsumarblíðu. Akrafjall blasir við aðra á hlið, Arnar- á -hólinum stöndum nú við. •' Stjórnarráðshúsið í suðri eg só mót sölubúð Thomsens sig reygja. I uorðrinu væn liggur Viðey í hlé og vill sig til Eyngeyjar teygja. í austrinu Bjarna- má -búðina sjá, sem bygð væri í fornöld við Almannagjá. Hér fóll honum lngólfi fegurðin hrein því fleyi róð stýra að landi er Snæfells- á -jókulinn sólbirtan skein, w þeirri sjón nam ei gleyma hans andi því dugnaöi meður hór dreif hann sitt bú, sem dafnað vel hefir og blómgasl nú. 0 Auðmjúkt með sinni nú erum við hór, þú Ingólfur, prúðmennið snjalla!

x

Æringi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.