Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 58

Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 58
56 Láttu Einar ekkent hafa, Indriða skaltu láta svelta; þeir hugsa og vilja helzt á vafa, Hannes, þór úr sæti velta. Alla þá, sem viSnám veita, vinnu skaltu og launum svifta. Reyndu buddu þeirra aS þreyta, þá mun fylgja verki gifta. Bind þú land og lýð við Dani lánuni með og skuldasúpu; þegar orðinn það er vani, þjóðin verður líkust rjúpiu Þá að hálsi hertri snöru hendi þinni máttu stýra. Þjóðina hefir þú að vöru, þarft samt ei að gera dýra. Ef þú öll mín ráöin rækir reynast muntu giftudrjúgur; þá skulu fyrnast frelsisklækir, fónu rakar þú í hrúgur. Ef þú seinna önnur fleiri að mór vildir ráðin sækja, vizku þór eg veiti meiri viljir þú minn skóla rækja. Hannes prúði, vel það veistu að vegsemd mína í skólasökum. lipurð mín og mannúð reistu mór á rógi stroknum bökum. Cui bono, kappinn sterki, komstu nú við mig til fundarl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æringi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.