Æringi


Æringi - 01.01.1908, Page 53

Æringi - 01.01.1908, Page 53
51 Veifaöi lengi kongur klút unz kappa sýnum faldi alda. Gjálfrar bára, brakar röng blœs í voöir sunnan andi unz á enda er leiöin löng og leggur gnoí að Víkur sandi. Hannes frækinn hljóp á land,5 hringabrynju góðri varinn. Til móts viö hann á mjúkan sand mikill grúi var þá farinn. Fremstur allra Olafsson allur sannleiks skrúði vafinn. Sálin eins og var til von var i orðaflaumi kafin. Yfir Hannes hunaugseim hjúfraði af sannleiks vörum. »Velkominn uú vertu heim, vinur minn, úr svaðilförum. Siga hundi þínum þú, þá skal hann af megni gelta æslcu hugsjón okkri og trú ofan í grautarpottinn velta.C Hannes aftur ansar þá: »Ástarþakkir, vinur góður. Ef þú vilt mór vera hjá, verður æsku stormur hljóður- Eflaust verðið allir þið eftirlátir, vinnuþýðir..

x

Æringi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.