Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 53

Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 53
51 Veifaöi lengi kongur klút unz kappa sýnum faldi alda. Gjálfrar bára, brakar röng blœs í voöir sunnan andi unz á enda er leiöin löng og leggur gnoí að Víkur sandi. Hannes frækinn hljóp á land,5 hringabrynju góðri varinn. Til móts viö hann á mjúkan sand mikill grúi var þá farinn. Fremstur allra Olafsson allur sannleiks skrúði vafinn. Sálin eins og var til von var i orðaflaumi kafin. Yfir Hannes hunaugseim hjúfraði af sannleiks vörum. »Velkominn uú vertu heim, vinur minn, úr svaðilförum. Siga hundi þínum þú, þá skal hann af megni gelta æslcu hugsjón okkri og trú ofan í grautarpottinn velta.C Hannes aftur ansar þá: »Ástarþakkir, vinur góður. Ef þú vilt mór vera hjá, verður æsku stormur hljóður- Eflaust verðið allir þið eftirlátir, vinnuþýðir..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æringi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.