Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 54

Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 54
52 En Mímishöfuð mæla við, mór á tafar, vinur, hlyðir.« Gekk hann þá sem liggur leið langan veg að Mfmisbrunni. Mímir einn hans úti beið, orðum stilla í hóf sá kunni. »Síðan Ása Óðinn var Í auga sviftur ltér um slóðir, engan gest að garði bar garpar þóttust nógu fróðir. Fyrstan þig óg faðma gest, fá skalt þú hér alla speki. Þú skalt, Hannes, hljóta mest hamra gull í tali og bleki. Ekki heimta eg auga þitt, en æskuhugsjón þína og drauma. Svo geturðu hóðan, geyið mitt, grautar vaðið kalda strauma. Fá vil eg og flokks þíns sjón, flokknum undan muntu ganga. Blindur eins og Alda-Jón attan-í þér skal hann hanga. Fylgispektin við það vex verði þeir þinna augna að njóta. Lítil er rófa úr liðum sex * lengra þarf á milli fóta.« Brá við grön og glotti að % giftudrjúgur íslands herra. Boðinu tók og þáði það, þiggja mundi langt um verra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æringi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.