Æringi


Æringi - 01.01.1908, Side 43

Æringi - 01.01.1908, Side 43
41 Borðiö tifar til og frá, titruðu menn af ótta’ og von. Blaðinu stóðu orðin á : »Ek em Gizur Þorvaldsson«. »Jarl minn allan seg mér sann, svo úr vanda leysir mig. Ráð þú íslands ráðherrann, ráðin koma undir þig«. Borðið œddi enn á stað, alla vega dansinn tróð ; og er stöðvast aftur það, enn á blaði skrifað stóð: »Hannesi skalt þú, herra, fá hjalmunvöl á stjórnarskeið. Mínu verki seggur sá seinna kemur vel á leið«. »Nú er mœlt hið mikla orð,« mælti kongur, »svo fer best, þetta er kynlegt kostaborð, kant þú, Albjartur minn, flest. Finnur skal nú sýna sig, svo og hvað hans galdur má. Ferð hann skal nú fyrir mig fara norður um íslands sjá«. Finnur þá í loft upp leið, lótt var fótatakið hans, Norðurljósum reiður reið rakleitt heim til ísalands.

x

Æringi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.