Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 43

Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 43
41 Borðiö tifar til og frá, titruðu menn af ótta’ og von. Blaðinu stóðu orðin á : »Ek em Gizur Þorvaldsson«. »Jarl minn allan seg mér sann, svo úr vanda leysir mig. Ráð þú íslands ráðherrann, ráðin koma undir þig«. Borðið œddi enn á stað, alla vega dansinn tróð ; og er stöðvast aftur það, enn á blaði skrifað stóð: »Hannesi skalt þú, herra, fá hjalmunvöl á stjórnarskeið. Mínu verki seggur sá seinna kemur vel á leið«. »Nú er mœlt hið mikla orð,« mælti kongur, »svo fer best, þetta er kynlegt kostaborð, kant þú, Albjartur minn, flest. Finnur skal nú sýna sig, svo og hvað hans galdur má. Ferð hann skal nú fyrir mig fara norður um íslands sjá«. Finnur þá í loft upp leið, lótt var fótatakið hans, Norðurljósum reiður reið rakleitt heim til ísalands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æringi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.