Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 31

Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 31
29 endur. Bjuggu teir út flot mikið, og silgdu til Jórsala undir forustu Boemundar af Toulouse. Mistu teir mörg iúsundir manna og voru vegir teirra leikum stráðir en teir sent lifðu höfðu ntikið undir sér, tótt konungurinn væri * æðsti lénskrossiun. Fóru teir illa nteð bóndurnar, svo að altyða hefði varla liaft ofan í fyrir sig, tótt alt landið hefði verið dyrkað. Samhliða tessu hafði klerkavaldið auk- * ast rnikið; surnir voru munkar og drógu teir sig út úr skarkala veraldarins, en aðrir seldu mönnum syndaafsal ■dýrum dómum. Erkibiskupar höfðu pallíumstyrk til tess að fara á páfann, en hann var tá staddur í Canossa á henni Norður-Matthildi, vinkonu sinni. Trátt fyrir tetta voru afturfarir teknar að glæðast yfir trúna og fótunum svo að segja kipt undir henni. Tegar nú eym manna upplukust svo teir sáu hvað um var að vera, að aðalsmenn voru alsettir gyltum gullhringum og bárust mikið á um mat og drykk, en öll bóndastétt. eiga ekki miðlungi mat- ar, öll gróðrarfyrirtæki teirra mishepnuðust og alt teirra líf var ein gufa af ógæfu, tá voru gefin út ótal flugrit, eitthvað um 20 og skorað tar á æðri stéttirnar, að láta af öllum drengskap við undirsáta sína. 'I‘]n tað var eins og að veifa dnlu framan í rauðau tarf, og valdi tetta ágreiningi meðal stóttanna. Svo bar tað annað, sem teim var á milli, og ollaði tað upptökunum til binnar löngu stóttabyrjáttu og varð fyrsti hyrningarsteinninn undir falli aðalsmannanna. Hjer turfti því stjórnara er skoraði langt fram úr , ‘öllum öðrum, enda sást tað brátt á Karli, að tað var mik- ið varið í manninn spunnið. Hann var manna fagrastur. . Hæð hans var 4 fet og 8 tumlungar á hæð og augu hans „ fráneygð mjög. Hugur hans var sigursrell fýsnar, og tar ■sem undrast hefir verið um tað, að hann hefði skulað leggja sig eftir Alkymi og annari slíkri skarpviturri heimsku itá hygg jeg að hann hafi aldrei drukkið sig út úr, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æringi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.