Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 33

Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 33
31 Hann var hraustmaðnr mikið, en mislyndismaður og skyld- ur mjög Pótri Czar, sem reisti Pótursborg, tar sem hún fellur út í finnska flóann. Tegar fram liðu stundir, tá gjörðist hann ungur; rjeðst hann inn í Andalusiu á Frakk- landi, og fylgdi honum múgur og manns. Drápu teir upp kirkjur og brendu niður kennimenn, en heilar borgir urðu hungurmorða. Nú fór Evrópumönnum að standa, eða rótt- astara sagt ekki að statida á sama, og getum vór nú kastað upp teirri spurningu, hví teir hjálpuðu ekki Frökk- um, en teir höfðu lengi búið á svikráðum við tá, allir nema Englendingar, tar sem Hinrik 7. var konungur, en hanu gat ekki einu sinni reist rönd við Hinriki 8, tví hvernig átti hann að sigra hann föðttr sinn'í Eu Karl vildi reka við rjett eins og aðrir konuugar. Ljet hann Tartara fá kúlttr að kenna og fórtt teir hverjar ófarirnar á fætur attnari. Vann Karl löttd af teim, og vóru tau fyrst lögð tarna í kring um sig löndin en síðar tau sem fjær vóru. Kona Karls var Tyri konungur. Hún hafði ætlað sór að vera ókvænt mey alla st'na æfi, en var mikið fyrir fuglinn, og varð vanfær til ríkisstjórnar. Tau áttu 2 sonu, og voru teir eigi jafngantlir, tví anttar teirra var miklu lengra en hinn. Dætur átti Karl margar, og átti hann í fullu fangi nteð að sjá teim fyrir kvonfangi. Loksins dó nú tessi mikli maður, og dó hann af mannkærleika eða öllu heldur af afleiðingunum af mannkærleika. Svo stóð á einn góðan veðttrdag í versta veðri, að hann var að bjarga skipi í lendingu og varð innkulsa. Lagðist hann til hvílu um kvöldið, en tegar hattn vaknaði tá fanst hann dauður í rúmi sínu. Samið af J. ij.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æringi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.