Æringi


Æringi - 01.01.1908, Side 65

Æringi - 01.01.1908, Side 65
Oldungis dæmalaust Dráttlist er einhver hin fegursta list. En til þess að draga vel upp myndir af hverjum þeim. hlut, sem menn hugsa sér, þurfa góð áhöld. Teikniáhöld eru því góð tækifærisgjöf. Þau fást góð og ódýr hjá Magnúsi Benjamínssyni. 1 Hvad er klukkan ? Manstu eftir fyrsta úrinu sem þú eignaðist? Hefir nokkur hlutur glatt þig meira? Líklega fátt. — Þú vilt gleðja börn þín eða vini með tæki- færisgjöf. Er nokkuð sem jafnast á við gott og laglegt úr? Enginn á landinu býður betri úr en Magnús Benjamínsson.

x

Æringi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.