Æringi


Æringi - 01.01.1908, Side 41

Æringi - 01.01.1908, Side 41
39 T'innur æfur ansar þá: »Óvitur er kafteinninn. Hannes ekki hafa má í herrasæti kongurinn. Hefur funheitt frelsistal farið með í æsku sá og kveSið storm á Kaldadal svo kvíðnir hljddu jöklar á. Ei eru kvæSi hans þér holl; hugsa, kongur, fyrir því, að hásætiS má keira’ um koll kvæða megnum stormi í«. Aftur Hovgaard ansar þá: »Illa skal nú leika finn. ihrekja þetta mál ég má meður rölcum, kongur minn. lieið þig, hari, Hannes á : Hefur nú bundið garpurinn frelsisbálvind ofan á afarstóran lognhatt sinn«. »Vant er eun í efni hór«, aftur svarar kongur þá : »Hvor þar betri öðrum er •enn óg hvergi vita má. Albjartur miun, eitthvert ráð ætti að finna hugur þinn, alt svo verði’ á enda kljáð ■og ísland fái herrann sinn«. Albjartur í eiuum teig út þá rendi dyra skál.

x

Æringi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.