Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 42

Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 42
40 H/rnaði geð af guðaveig, gáfulega hóf hann mál : »Veit ég að um víðan geim vitið andar stíga í. Þekkja allra hugarheim og hafa yndi mest af þv/. En það er verst að þeirra orð of þunn eru fyrir eyru vor. Við þurfum lipurt, lítið borð,. er lótt roá stíga andaspor. Miðill vera verð eg þá, vitran anda seiða’ að mér; þú munt bráðum sjálfur sjá, særing mín ei brigðul er((. Lítið borð og lótt þeir fá laufaskurði dyrum með, fingrum styðja allir á ; alt fer vel, en hyrnar geð. Dásamlega dansar borð, dillar þar og hossar sér. Kongur mælir ekki orð undrun gegnum hugann Ter. Albjartur eitt undrakver upp úr stjórnarvasa tók, gullið ritbly eitt þar er í allrar speki vasabók. Blað svo lagði borðið á, blýið hendi þrífur nú : »Só hér andi okkur hjá, inn mér strags, hvað heitir þú«..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æringi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.