Æringi


Æringi - 01.01.1908, Side 42

Æringi - 01.01.1908, Side 42
40 H/rnaði geð af guðaveig, gáfulega hóf hann mál : »Veit ég að um víðan geim vitið andar stíga í. Þekkja allra hugarheim og hafa yndi mest af þv/. En það er verst að þeirra orð of þunn eru fyrir eyru vor. Við þurfum lipurt, lítið borð,. er lótt roá stíga andaspor. Miðill vera verð eg þá, vitran anda seiða’ að mér; þú munt bráðum sjálfur sjá, særing mín ei brigðul er((. Lítið borð og lótt þeir fá laufaskurði dyrum með, fingrum styðja allir á ; alt fer vel, en hyrnar geð. Dásamlega dansar borð, dillar þar og hossar sér. Kongur mælir ekki orð undrun gegnum hugann Ter. Albjartur eitt undrakver upp úr stjórnarvasa tók, gullið ritbly eitt þar er í allrar speki vasabók. Blað svo lagði borðið á, blýið hendi þrífur nú : »Só hér andi okkur hjá, inn mér strags, hvað heitir þú«..

x

Æringi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.