Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 45

Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 45
43 Á ísafirði agætur undir drykkjuborðum Tryggvafrændi fágætur fögrum mælti orðum : »Djúpt í mínum hyggjuhyl heyri’ eg vinda gjalla ■og mig stríðs og starfa til stormsins vættir kalla. Landvörn naumast lengi má laufa mínum verjast. íslaud mun það síðar sjá að sonur þess kann að berjast. Yerði ég fyrsti foringinn fyrir stjórnarköppum, geist mun frægi flokkurinu fara’ á gæsalöppum«. Mjög þá gerðti mikiun róm meun að þessu tali. Lófaklapp og ljóðaóm lagði þar um sali. Hali setti hljóða þá lieyrðÍ8t dytikur stinnur, er á Hjallann himni frá hoppaði galdra finnur. •v Enginn veit þar um hans ferð eða hverju veldur. Kom þá fát á firða mergð * föltiaði hugar eldur. Hannesi þó hvergi hrá. Hugarins af báli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æringi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.