Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 10

Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 10
8 sjóðum landsins? Jú, vór eigum margar og mætar eigiud- ir og djiípsæja huliðshyggju, en mörg björt og bitur dvergasmíð hefir ryðgað af því, að henni var aldrei brugðið. Um þetta hafa herflokkar heila míus háð sín hjaðn- ingavíg í marga tugi ára, en hvorugur orðið liinum yfir- sterkari. Óskasonur íslands, hinn djúpvitri skáldkonungur Einar Benediktsson hefir ráðið orustunni til lykta. Hann hefir fundið vopnin til að rjúfa með haugana. Vopnin eru: Danir. Til þess að ganga í haugana hefir þessi skáldmæringur kjórið oss d a n s k a n p r i n s. ís- land er brunnur — brunnur er og nefndur auga; ísland verði auga Danmerkur og danski prinsinu sjáaldur augans. Segulvilji og sólkerfa fatis, samheild alheimsins battga. Lítið á holsár vors hrjáða lands, nú horfir landið og væntir mantis. Danskur prins niætti logsárin lauga — lífdögg á fróhnappsins auga. Stjörnudjúpsheiði og hnattageims sál, hljómgeisli stórgígjuljóða! Hlustið á landsins míns leyudarmál, lífgið þið fornaldar haugabál. * Látið þið Danmörku lið oss bjóða, landið gullþungra sjóða. m Styrk mig að skrifa, stormagnýr, um stoltan gullaldar Ijóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æringi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.