Æringi


Æringi - 01.01.1908, Side 10

Æringi - 01.01.1908, Side 10
8 sjóðum landsins? Jú, vór eigum margar og mætar eigiud- ir og djiípsæja huliðshyggju, en mörg björt og bitur dvergasmíð hefir ryðgað af því, að henni var aldrei brugðið. Um þetta hafa herflokkar heila míus háð sín hjaðn- ingavíg í marga tugi ára, en hvorugur orðið liinum yfir- sterkari. Óskasonur íslands, hinn djúpvitri skáldkonungur Einar Benediktsson hefir ráðið orustunni til lykta. Hann hefir fundið vopnin til að rjúfa með haugana. Vopnin eru: Danir. Til þess að ganga í haugana hefir þessi skáldmæringur kjórið oss d a n s k a n p r i n s. ís- land er brunnur — brunnur er og nefndur auga; ísland verði auga Danmerkur og danski prinsinu sjáaldur augans. Segulvilji og sólkerfa fatis, samheild alheimsins battga. Lítið á holsár vors hrjáða lands, nú horfir landið og væntir mantis. Danskur prins niætti logsárin lauga — lífdögg á fróhnappsins auga. Stjörnudjúpsheiði og hnattageims sál, hljómgeisli stórgígjuljóða! Hlustið á landsins míns leyudarmál, lífgið þið fornaldar haugabál. * Látið þið Danmörku lið oss bjóða, landið gullþungra sjóða. m Styrk mig að skrifa, stormagnýr, um stoltan gullaldar Ijóma.

x

Æringi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.