Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 37

Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 37
35 »Leitin nú á enda er. Er það bjargföst trúa mín : engum fremur öðrum ber, öðling Dana, stofan þín«. »Svo mun vera«, kotigur kvað, »koma skal hann vorn á fund. Hann við skulum hæna að höllunum við Eyrasund. Allvel hér hann una má, ekki þarf að sakna hót, þótt góðri bújörð fari”frá og falli’ í eyði Veðramót«. Þessi gullvæg eftir orð ofan af þekju rendu sór, stigu allir undir borð. — Ekki ræður finnur sér. Þegar undiraldan köld alla vega byltir sór margir fá þess grimmleg gjöld7 geigvænn boði nærri er. Sá er veiði-vona bat valtan með á sjóinn fer, hlýtur oft fyrir gleði grát, getur li'tils aflað sór. Hrafnar sátu á húsum tveiry heyrðu alt, sem talað var. Óðar burtu þustu þeir, þutu beint til Valhallar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æringi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.