Æringi


Æringi - 01.01.1908, Side 37

Æringi - 01.01.1908, Side 37
35 »Leitin nú á enda er. Er það bjargföst trúa mín : engum fremur öðrum ber, öðling Dana, stofan þín«. »Svo mun vera«, kotigur kvað, »koma skal hann vorn á fund. Hann við skulum hæna að höllunum við Eyrasund. Allvel hér hann una má, ekki þarf að sakna hót, þótt góðri bújörð fari”frá og falli’ í eyði Veðramót«. Þessi gullvæg eftir orð ofan af þekju rendu sór, stigu allir undir borð. — Ekki ræður finnur sér. Þegar undiraldan köld alla vega byltir sór margir fá þess grimmleg gjöld7 geigvænn boði nærri er. Sá er veiði-vona bat valtan með á sjóinn fer, hlýtur oft fyrir gleði grát, getur li'tils aflað sór. Hrafnar sátu á húsum tveiry heyrðu alt, sem talað var. Óðar burtu þustu þeir, þutu beint til Valhallar.

x

Æringi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.