Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 49

Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 49
Nr. 1. 2 .b. Hlín 29 Eftirfylgjandi greinar sýna enn ítarlegar hið verulega gildi þessara „ PATENTSTROKKA “ - Af því eg er einn af þeim fyrstu hér á landi, sem hafa reynt „Patentstrokkinn" Ameríkanska, sem hr. S. B. Jónsson i Rvík hefir flutt hér til lands og gefið mönnum kost á að nota, þá finn eg mér skylt að skýra stuttlega frá reynslu minni á honum, og er hún þannig: Strokkur þessi er svo iéttur í drætti (að sti’okka) að hvert stálpað barn, sem hefir vit og stöðuglyndi til að hreyfa hann, er öldungis óþreytt, þegar strokkuninni or lokið í hvert sinn — honum er snúið með vogstangar- ■sveiflu — og er það eitt svo mikiisverður kostur, að full- nægir til að taka hann fram yjir alta aðra strokka, sem eg hefi átt kost á að reyna. Við 2 samburðartiiraunir, sem eg hefi gert með hatin og gamla bullustrokkinn okkar, með 12 pd. af skilvindurjóma í hvert sinn, sama ■hita á rjómanum á báðum (15—16 st. á C.), þá fengust 18 kvint af sméri meira úr „Patentstrokknum“ en úr bullustrokkinn. Eg ræð því öllum til að fá sér „Pat- entstrokkinn", því með honum er sparað mikið erfiði við að strokka, og smérið aukið til mirna, jafnframt, til móts við að nota bullustrokkinn. Auk þess er hann mikið snoturt og eigulegt, og að því er séð verður, mjög varanlegt áhald. Ef margir kaupa hann, sem ætti að vera, þykir mér sennilegt að hann yrði enn ódýrari en hann er nú. Hr. S. B. Jónsson hafi þökk fyri að flytja hann hér til lands. Meðaltelli í Iíjós, í desember 1903. Eggert Pinnson (bóndi). Patentstrokkurinn nr. 1, sem eg keypti af hr. kaupm. S. B. Jónssyni í Rvík a síðastl. vori, hefir mér reynzt að öllu leyti gott verkfæri og að mínu áliti er hann ómiss- .andi á hverju heimili. Þetta votta eg eftir beztu vitnnd. Geldingaá í Borgarfirði. 21. janúar 1903. Olafur Jóussou. Aths. Stuttu eftir að hr. E. Finusson hafði eignazt Patentstrokkinn, pöntuðu 16 nágrannar hans hann í fé- lagi; svo nauðsynlegur virtist þeim hann vera. Virðingarfylst. 8. 1». Jónsson. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.