Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Side 45

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Side 45
Skáli á 1. farrými. getur knúð skipið 17% mílu á klukkustund. Hjálp- arvélarnar eru 4 þriggja strokka Burmeister & Wain, fjórgengis Dieselvélar, sem hver um sig drífur 120 kw. rafal. Þessar vélar eru kældar með fersku vatni, sem kælt er með sjó. Þannig er um hnútana búið, að ef ein vélin er í gangi, að hún heldur hinum heitum. Hver vél hefur sérstakan úthlástur út um reykháfinn, en útblástrinum frá aðalvél er hægt að beina inn á gufuketil, sem hit- ar upp íbúðir skipshafnarinnar. Af öðrum vélum má nefna 3 Freon-þjöppur, tvær 170 tonna sjó- dælur, ein 170 tonna vatnsdæla, 30 tonna sjó- dæla, tvær 170 tonna smurolíudælur, 30 tonna eldsneytisolíudælur, 150 tonna kjölfestudæla, 20 tonna frárenslisdæla, sem einnig er tengd lesta- dælu, neyðardæla, svalar loftþjöppur, skilvindur, sjálfvirkur olíukyntur ketill, rennibekkur, bor- vélar o. fl. Eins og gefur að skilja, er skipið hið mesta Völundar smíði, það tók 474 daga að byggja það, og talið er að það hafi tekið 850.000 vinnutíma að smíða skipið. I skipinu eru 6 þilför: Stjórn- pallur með öllum hinum helztu siglingatækjum, radar, sjálfstýriáttavitum og öðrum þeim öryggis- útbúnaði sem beztur þekkist. Þarna er og íbúð skipstjóra, stofa og svefnherbergi með baði, full- Salur á hl. farrými. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 25

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.