Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Blaðsíða 45

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Blaðsíða 45
Skáli á 1. farrými. getur knúð skipið 17% mílu á klukkustund. Hjálp- arvélarnar eru 4 þriggja strokka Burmeister & Wain, fjórgengis Dieselvélar, sem hver um sig drífur 120 kw. rafal. Þessar vélar eru kældar með fersku vatni, sem kælt er með sjó. Þannig er um hnútana búið, að ef ein vélin er í gangi, að hún heldur hinum heitum. Hver vél hefur sérstakan úthlástur út um reykháfinn, en útblástrinum frá aðalvél er hægt að beina inn á gufuketil, sem hit- ar upp íbúðir skipshafnarinnar. Af öðrum vélum má nefna 3 Freon-þjöppur, tvær 170 tonna sjó- dælur, ein 170 tonna vatnsdæla, 30 tonna sjó- dæla, tvær 170 tonna smurolíudælur, 30 tonna eldsneytisolíudælur, 150 tonna kjölfestudæla, 20 tonna frárenslisdæla, sem einnig er tengd lesta- dælu, neyðardæla, svalar loftþjöppur, skilvindur, sjálfvirkur olíukyntur ketill, rennibekkur, bor- vélar o. fl. Eins og gefur að skilja, er skipið hið mesta Völundar smíði, það tók 474 daga að byggja það, og talið er að það hafi tekið 850.000 vinnutíma að smíða skipið. I skipinu eru 6 þilför: Stjórn- pallur með öllum hinum helztu siglingatækjum, radar, sjálfstýriáttavitum og öðrum þeim öryggis- útbúnaði sem beztur þekkist. Þarna er og íbúð skipstjóra, stofa og svefnherbergi með baði, full- Salur á hl. farrými. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.