Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1971, Síða 12

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1971, Síða 12
Wichmann bátavélarnar eru hæggengar, tvígengis, ventlalausar vélar, sem auðvelt er að annast. Þær fást i stærðunum frá 235 hö og til 2250 hö. Leitið nánari upplýainga um þessar viðurkenndu vélar. Einar Farestveit & Co. h.f. Bergstaðastræti 10 A — Simi 21565. Wichmann veitir öryggi Áratuga löng reynsla Wichmann báta- vélanna hefur sannað að þær eru gangöruggar, spameytnar og ódýrar í viðhaldi. Meir en 3ja hvert skip (með 200 lia vél eða stærri) í norska fiskiflotan- um er með Wichmann aðalvél. Flestir skuttogarar, sem smið- aðir eru í Noregi, era með Wichmann aðalvél. Wichmann dráttarhringurinn (umhverfis skrúfuna „PROPELLDYSE“) eykur togkraft skipsins um allt að 25% og einnig ganghraðann nokkuð. Mikill sparnaður á olíu og minni titringur frá skrúfubúnaði. Dráttarhringirair fást fyrir allt að 2500 ha. vélar. IJm mrstu áramót verða rúmlega 50 ís- lenxk fiskiskip með Wiekmann aðalvél.— Vetta sýnir það traust, sem framsýn- ir útgerðar- og skip- stjórnarmenn bera til Wichmann vél- anna. m. m. m. Hin nýja hæggenga (375/sn. mín) AX vélin fæst í stærð- unum allt að 2250 hö. 7AX vélin er 1750 hö með stöðugu álagi, lengd tæplega 5,5 8AX vélin er 2000 hö með stöðugu álagi, lengd tæplega 6,0 9AX vélin er 2250 hö með stöðugu álagi, lengd tæplega 6,5

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.