Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1971, Page 17

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1971, Page 17
/ \ Sjómanna- dagurinn 1970 V____________) Hátíðarhöld Sjómannadagsins 1970 fóru fram sunnudaginn 7. júní og voru 'hin 33. í röðinni. Veður var óhagstætt, rigning og halsa- veður, og 'hafði það á'hri'f á aðsókn að útihátíðarhöldunum, en þau fóru fram með svipuðum 'hætti og undanifarandi ár. Einnig ha'fði verkfall það, sem stóð yfir á Reykjavík og víðar, áhrif á sölu merkja og blað dagsins. Skip í höfninni voru fánum skreytt og fánar blöktu við hún víðs vegar um borgina. Laugardaginn 6. júní fór fram kapp- róður í Reykjavíkurhöfn. Keppt var á þrem nýjum kappróðrabátum, sem Jón L. Guðmundsson bátasmiður í Hafnar- firði smíðaði fv'rir Sjómannadaginn. Eru þetta mjög vandaðir bátar, smíðaðir úr vatnsheldum mahogny-krossviði, og reyndust þeir mjög vel í alla staði. Alls ha'fa verið smíðaðir fjórir slíkir bátar fyrir Sjómannadaginn. VeðurSkilyrði til kappróðurs voru ek'ki sem bezt, en þó mættu til leiks 16 róðra- sveitir. Þar af voru 2 kvennasveitir og 6 unglingas\',eitir, einnig sveitir frá þrem starfsmannafélögum í landi. i <><>^<><><><><><><><><><^$k><><>$k><><><><^^ Efst: Róðrarsveitin m.b. Oskari Halldórssyni. í miðju: Róðrarsveitin m.b. Asberg. Neðst: Róðrarsveit Isbjarnarins. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 3

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.