Sjómannadagsblaðið - 06.06.1971, Blaðsíða 20
M %
Frá kappróðrinum á gúmmíbjörgunarbátunum.
Þá afhenti Pétur Sigurðsson alþingis-
maður, form. SjómannadagsráSs, heiS-
ursmerki Sjómannadagsins. Fjórir aldn-
ir sjómenn hlutu heiSursmerki aS þessu
sinni, þeir: SigurSur Eyvindsson skip-
stjóri, SigurSur Gíslason skipstjóri, GuS-
mundur GuSmundsson vélstjóri og
Steingrímur Einarsson bátsmaSur. ■—
GuSmundur GuSmundson var viS störf
sín úti á sjó og veitti kona hans merk-
inu viStöku. SigurSur Eyvindsson gat
tík'ki veitt sínu merki viStöku vegna las-
leika, en sonur hans, hinn kunni afla-
maSur, Arinbjörn SigurSsson, veitti því
viStöku fyrir hönd föSur síns. Engin
afreksbjörgunarverSlaun voru veitt aS
þessu sinni.
AS lokinni afhendingu heiSursmerkja
var keppt í stakkasundi og björgunar-
sundi. — í stakkasundinu voru fjórir
keppendur, þeir: Finnur GuSmundsson
m.s. Ásberg, Ólafur V. SigurSsson v.s.
Þór, GuSjón IndriSason m.s. Óskari
Halldórssyni, og Ólafur Bjamason m.s.
Sigurpáli. Sigurvegari í stakkasundinu
varS Finnur GuSmundsson á 1 mín.
24,2 sek. og 'hlaut hann Stakkasunds-
bikarinn, annar varS Ólafur V. SigurSs-
son á 1 mín. 24,7 sek.
1 björgunarsundinu voru aSeins tveir
keppendur, þeir: Ólafur Bjarnason og
Ólafur V. SigurSsson. Sigurvegari varS
Óla'fur Bjarnason á 30,4 sek. og hlaut
hann Björgunarsundsbikarinn. — Tími
Ólafs V. SigurSssonar var 34,7 sek.
Þá fór fram boSróSur á eins manns
gúmmibátum meSal unglinga. Kepptu
iþrjár sveitir. Sigurvegarar urSu Lindar-
götuskóli, árgangur 1970, á 7 min. 7,6
sék. Pétur SigurSsson afhenti verSlaun
fyrir keppnir.
Um kvöldiS voru haldnir dansleikir
á fjórum stöSum í borginni og vom þeir
sæmilega vel sóttir. — ASalhófiS var í
Súlnasal Hótel Sögu og var þar hús-
fyllir.
SjómannadagsblaSiS kom út aS vanda
og var selt í Reykjavík og um land allt,
einnig merki dagsins.
Kvölddagskrá Ríkisútvarpsins á Sjó-
mannadaginn var algerlega á vegum út-
varpsins sjálfs, en tileinkuS sjómönnum.
Á fimmtudagskvöldiS 4. júní efndi
SjómannadagsráS til skemmtikvölds fyr-
ir vistfólk aS Hrafnistu. Skemmti gamla
fólkiS sér mjög vel, eins og jalfnan á
slíkum kvöldskemmtunum.
Sjómannadagurinn þakkar öllum
þeim, sem veittu deginum liS og styrktu
hann á einn eSa annan hátt.
Fulltrúaróð
Sjómannadagsins
1971:
Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan:
Guðmundur H. Oddsson,
Ingólfur Stefánsson.
Vélstjórafélag Islands:
Tómas Guðjónsson,
Júlíus Kr. Olafsson, Daníel GuSmundss.,
Sveinn Jónsson.
Sjómannafélag Eeykjavíkur:
Pétur Sigurðsison, Hilmar Jónsson,
Björn Pálsson, Olafur Sigurðsson,
Sigfús Bjarnason, Oli Barðdal.
Stýrimannafélag Islands:
Aðalsteinn Kristjánsson,
Garðar Þorsteinsson.
Skipstjórafélagið Kári, Hafnarfirði:
Kristens Sigurðsson, Svanberg Magnúss.
Skipstjórafélagið Ægir:
Einar Ttoroddsen, Karl Magnússon.
Skipstjórafélag Islands:
Lárus Þorsteinsson, Theodór Gislason.
Félag ísl. loftskeytamanna:
Henry Hálfdánsson, Tómas Sigvaldason.
Sjómannafélag Hafnarfjarðar:
Kristján Jónsson, Olafur Olafsson.
Félag framreiðslumanna, S. M. F.:
Guðmundur H. Jónsson, Leifur Jónsson.
Félag matreiðslumanna:
Karl Finnbogason, Jón Pálsson.
Matsveinafélag S. S. í.:
Magnús Guðmundsson, Arsaell Pálsson.
Félag bryta:
Böðvar Steinþórsson, Elísberg Pétursson.
Stjórn SJÓMANNADAGSINS 1971:
Formaður: Pétur Sigurðsson.
Gjaldkeri: Guðmimdur H. Oddsson.
Ritari: Kristens Sigurðsson.
M eðstj órnendur:
Hilmar Jónsson,
Tómas Guðjónsson.
6 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ