Sjómannadagsblaðið - 06.06.1971, Blaðsíða 44
Mary stak'k andstæðinginn í kviSinn og
drap hann.
Og síSan gekk lífiS um borS í ræn-
ingaskipinu sinn vana gang. -—- Anna
Bonny var nú á hátindi ujiphefSar sinn-
ar. Asamt Jaok Rakham hafSi hún
breytt skipinu í fljótandi virki, i aSal-
salnum glitraSi allt af gulli og purpura,
Iþar sem hún 1-ilfSi eins og drottning. —
Mary Read bjó ekki viS sama glæsileik-
ann, en hún naut hins ævintýralega lífs.
í september áriS 1720 'hóf Radkham
skipulegan leiSangur. Hann rændi skip
eftir skip, stal vörum og peningum, og
yfirleitt öllu sem verSmætt gat talizt.
Anna og Mary voru fremstar i flokki,
þegar ráSist var um borS í herteknu
skipin.
Uti fyrir Jamaica tóku þau skonn-
ortu, briggskip og skjaldböku-fiskiskip.
En þaS síSastnefnda kom í ljós síSar,
var tálbeita. Skipshöfnin um borS bauS
upp á púns. ■— Rackham, menn hans,
Anna og Mary freistuSust af slíkum
kræsingum og settust aS drykikju — án
þess aS koma til hugar, aS á næstu grös-
um var herSkip á vakki í leit aS ræn-
ingjunum.
Raekham veitti herskipinu enga at-
Ihygli fyrr en þaS var komiS mjög nærri,
og þá var þaS df seint. 1 örvæntingu
reyndi hann aS láta setja upp segl —
en þaS var stilhlogn. Lagst var aS ræn-
ingjaskipinu, sjóræningjarnir gátu litla
imótspymu veitt vegna ölvunar, og flýSu
niSur í skipiS. SíSast voru aSeins tveir
ræningjar sem börSust á ddkkinu: ÞaS
var Anna Bonny og Mary Read, þar til
loks stórum hóp skipverja herskipsins
tókst aS umkringja þær og yfirbuga.
Og nú stóSu þær fyrir rétti og vitn-
uSu til þess aS þær væru þungaSar —
til þess aS sleppa undan gálganum. ÞaS
fór fram læknisskoSun á þeim og dauSa-
dómnum var breytt í fangelsisdóm.
Elskhugi Mary Read var hengdur.
Sjálf sýktist hún af hitabeltissjúkdómi
og lézt í fangelsinu, áSur en hún hafSi
aliS barniS..
Anna Bonny og Jack Raokham sáu
hvort annaS aSeins einu sinni eftir þetta,
áSur en hann var leiddur í gálgann.
Hún kallaSi til hans meS fyrirlitningu
í röddinni: — Ef þú hefSir barizt eins
og maSur, hefSirSu ekki þurft aS deyja
eins og hundur!
E'ftir nokkur ár í fangelsinu var Anna
látin laus. Og nú snéri hún baki aS
ævintýrum hafsins. Hún giftist kunn-
um lækni og fékk á sig orS fyrir aS vera
dugmikil húsfreyja, ástrík eiginkona og
móSir. En á annálum fortíSarinnar lifir
sagan um hana sem sjóræningjadrottn-
ingu og skelfir úthalfanna.
^>><><3><3><3><3><><><><>><><>><><>><><>><>>><>><>><>><><><>><><><><>><>><>><><>><><>><3><><>><><>><>:>
500 milljón ára gamall. — í fjölskyldu við dýrin.
Alls staðar í dýraheiminum verður maður var tengsla við manninn. Við höfum sam-
eiginlega forfeður langt, langt aftur í upphafi tímans. Þó það geti oft verið erfitt að
gera sér grein fyrir því. Það á t. d. við um krossfiskana, sem er mjög sterkur dýra-
flokkur hafsþotnsins. Og það er heldur ekki að furða. Krossfiskamir hafa haldið yfir-
burða aðstöðu sinni í hafinu frá fomtíð jarðarinnar fyrir 500 milljónum ára síðan. Þeir
hafa að sjálfsögðu tekið breytingum, en megin atriðin em ennþá þau sömu. I þessu
sambandi er uppruni mannsins í bamæsku nýrrar fortíðar eða innan við hálfa mOljón
ára. Það er því ekki svo merkilegt þó krossfiskinn skorti ýmis sameiginleg sérkenni,
sem eru sérkennandi fyrir manninn og nærskyld dýr honum. — Krossfiskamir em
þykkhúðar. Þeir hafa oftast fimm arma — eða fætur, eftir því sem menn vilja kalla
það. Þeir hafa heldur engan heila, og ekkert höfuð til þess að hafa heilann í Það er
aðeins búkur og fætur. Munnurinn er á undirkroppnum. Þess vegna telja menn það
svara til framhluta manneskjunnar. Sú hlið, sem snýr upp, ætti því að vera bakhlut-
inn. En þetta stendur ekki heima. I rairn og vem er hér aðeins um að ræða vinstri og
hægri hlið. Við þróunina úr hrfu í fullvaxið dýr, hefur þessi skekkja myndast. Hlið-
stætt er að finna hjá öðrum botnfiski, skarkolanum. Þar snýr munnurinn aðeins upp,
en niður hjá krossfiskinum. — Það sem krossfiskinn skortir á heilasviðinu, hefur hann
það margfalt í lífsviðhaldi. Ef hann missir einhvem af öngum sínum, getur hann látið
annan nýjan vaxa út í staðinn. Og ekki nóg með það. Heldur getur nýr krossfiskur
vexið út úr arminum sem slitnaði af honum. Það er því ekki að furða, þó honum hafi
tekizt að lifa lengi.
30 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ