Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Qupperneq 26

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Qupperneq 26
Hrafnista—Dvalarheimili aldraðra sjómanna Vistfólk á Hrafnistu var þann 1. janúar 1972 414. Síðan hafa verið teknar í notkun 18 hjóna- íbúðir fyrir 36 vistmenn og er því vistmanna- talan nú 450. Starfsfólk við Hrafnistu er 196. Hugleiðingar um elliárin Norræna félagið hefir á tímabilinu 16.—19. nóvember 1971 séð um nor- ræna ráðstefnu, þar sem tekin var til meðferðar aðhlynning aldraðra á Norðurlöndum, undirbúningurinn undir eftirlaunaaldurinn, en það fór fram á Voksenásen í Osló og var undirritaður þar þátttakandi. A ráð- stefnunni voru ræddar framkvæmd- ir til hagsbóta öldruðu fólki í þjóðfé- laginu. Einkum beindist áhuginn að upplýsingastarfsemi og námskeiðum fyrir tilvonandi eftirlaunafólk. Slíkt hefir verið reynt smávegis í Noregi. Umræðurnar sýndu að áhugi er fyrir hendi á hliðstæðum aðgerðum á hinum Norðurlöndunum. Námskeið til undirbúnings eftir- launaaldurs eru aðallega í því skyni að sýna væntanlegum lífeyrisþegum fram á að hægt sé að búa sig undir skilin yfir á þetta aldursskeið, þannig að svokallaður eftirlaunaald- ur verði sem jákvæðastur og skapi sem mesta lífsfyllingu. Ennfremur búa sig undir öll önnur mikilsverð skeið lífsins með námi og annari fyrirhyggju, en varla er neitt skipulag til í sambandi við elliárin. Þátttakendur töldu að upplýsing- ar um- og undirbúningur fyrir elli- árin hafi verulega þýðingu, sem lið- ur í starfinu aðhlynning aldraðra. Þátttakendur fóru því þess á leit við Norræna félagið að stai-fi þessu yrði haldið áfram. Að mati þeirra getur það átt sér stað m. a. með því að: Beina tilmælum til útvarpsstöðva á Norðurlöndum um að láta um- önnun aldraðra fá meira rúm í dagskrá sjónvarps og útvarps, bæði heimafyrir í hverju landi og með sameiginlegum dagskrárlið- um hjá Nordvision. (í sjónvarpi í námskeiðsformi, undirbúningur undir elliárin). — 12 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.