Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Blaðsíða 165
5
Félagaskrá og stofnana, opinberir sjóöir o. fl.
6
kr.). Fastir kennarar með 1000—2000 kr.
launum eru nú rúmir 20 og tímakennarar
15.
BTFLÍUFÉLAGIÐ, hið íslenzka, stofnað
10, sept. 1816 til að vinna að útbreiðslu
heilagrar ritningar meðal Islendinga. Fé-
lagatal um 50. Yið árslok 1915 var sjóður
þess nál. 8200 kr. Stjórn: Biskupinn, sjalf-
kjórinn form., Eiríkur pröfessor Briern fé-
hirðir, Haraldur prófessor Níelsson ritari.
BIFRÖST, sjá Good-templarareglau.
BINDINDI, sjá Good templarareglan.
BISKUPSSKRIFSTOFAN, í Tjarnargötu
26, opin kl. 10—2. Biskup: Jón Ilelga-
son (1. 5000 kr. + 1000 í skrifstofufé).
BORGARSTJÓRI í Reykjavík er Knud
Zimsen cand. polyt., kosinn af bæjarstjórn
til 6 ára, frá 1. júlí 1914. Embættið
stofnað með lög^m 22. nóv. 1907. Laun
4500 og skrifstofukostnaður eftir reikningi.
Skrifari borgarstjóra er Theodor Jensen
^sfer.xfx xyx, xfx xfxxVxfx ,xtx. .^fx. JkfX. xf ,xfy
Skóuerslun
StefánsBunnarssnn"
flusturstræti 3 REykjauík
Sími 351
Mælir með sínum ágæta
skófatnaði.
Ætíð ÍYrirliggjanði mikið úrval.
'x|x' Vfx y|x' ‘x|x V^V^V^Vj^V^^^'^^
cand. phil. Skrifstofa í Brunastöðinni, opiu
10—12 árd. og 1—3 síðd.
BOTNVÖRPUN GAEIGENDAFÉLAG
(Fólag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda)
stofnað 18. febr. 1916 til »að efla á allan
hátt íslenzkabotnvörpuveiðiskipaútg.og gæta
hagsmuna hennar, meðal annars með því
að efla góða samvinnu milli útgerðarmanna
skipanna og stuðla til þess, að þeir fylgi
sömu reglum um ráðningarkjör allra skip-
verja, svo og að gangast fyrir því, að vá-
tryggingarkjör verði sem bezt«. Sjóður er
engiun, en gjöldum öllum og kostnaði er
jafnað niður á meðlimina. Fólagsmenn eru
1 fulltrúi fyrir hvern botnvörpung, alls 18.
Stjórn: Thor Jeusen form., Jes Zimsen
gjaldkeri, Magnús Einarson ritari, Th.
Thorsteinsson og August Flygenring.
BÓKBANDSSVEINAFÉLAG REYKJA-
VÍKUR, stofnað 3/s 1915 til þess að Rtyðja
og efla samtök þeirra, er bókband stunda.
Fólagar 11. Stjórn: Lúðvík Jakobsson
form., Þórður Magnússon gjaldkeri og Guð-
geir Jónsson ritari.
xfx. xfx. .xtx. xtx. XtX, xtx. xfx. xfx XÝX. xtx. xtx. ,xfX xtx xfX
Trvgging
gegn tjóni af elöi hvergi meiri
— Hvergi óöýrari á allskonar
vörum og húsgögnum en hjá
Ðritish Dominions
Lonöon.
Aðalumboðsmaður á íslanöi
Baröar Bíslasan.
V£»T,xJx?vJsrvJxfV|^fV|x!V|xfV|'^lV|X!v£xfvJvv!jv Vix' V|x