Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Blaðsíða 183
41
Félagaskrá og stofnana, opinberir sjóöir o. fl.
42
farin ár í fólaginu og hafa greitt fólagsgjöld
sfn Bkilvíslega. Stjórn deildarinnar: Sœm.
prófessor Bjarnhóðinsson (form.), Eggert
yfirróttarmálaflm. Claessen(gjaldk.), Magnús
bankastjóri Sig.urðsson (ritari).
HÉRAÐSLÆKNIR í Reykjavfk er nú
Jón Hjaltalín Sigurðason, Velt'usundi, heima
kl. 2—3 og kl. 7j/2.
HEYRNAR-OG MALLEYSINGJASKÓL-
INN var fluttur til Reykjavíkur (frá Stóra-
Hrauni) árið 1907. Nemendum kend almenn
barnaskólamentun og auk þess eru þeir
látnir læra, sumir, ýmsar iðngreinar, Hús-
næði: Spftalastíg 9. Námstími 7 ár, frá
9—10 ára aldri. Skylt er að senda þangað
alla heyrnar- og málleysingja. Nú eru í
skólanum: 10. Styrkur af almanna fó:
7000 kr. Forstöðukona frú Margrót itasmus
(1. 1000 kr.), kenslukona Ragnh. Guðjóns-
dóttir (1. 600 kr.).
HJÁLPRÆÐISHERINN, Btofnaður í Lund-
únum 1878 af William Booth. Fluttist
hingað árið 1895. Hefir aðsetur í Kirkju-
stræti 2 í nýreistu stórhýsi úr steinsteypu,
sem virt er á 87,000 kr. Tala hermanna
á landiuu nál. 120, flest innlent fólk. Deild-
ir utanbæjar: á Fellsströnd, ísafirði, Siglu-
firði, Akureyri, Hafnarflrði og Seyðisfirði.
Yfirmaður: S. Grauslund stabskaptoinn.
Gestahæli hefir herinn í »kastala« sín-
um, sem rúmar 35—40 gesti og er ódýrt
mjög. Eftirspurnarskrifstofu,
sem grenslast eftir horfnum ættingjum og
vinum utan lands og innan. H j ú k r u n-
arstarfsemi ókeypis. Ennfremur 1 e s t r-
a r s t o f u, aðallega fyrir sjómenn.
HJÚKRUNARFÉLAGIÐ LÍKN f Rvík,
8tofnað í júní 1915. Tilgangor að veita
fátækum einstaklingum eða heimilum
ó k e y p i s hjúkrunarhjálp í veikindum þar
seih þörf þykir fyrir, án tillits til þess,
hvort sjúklingurinn eða heimilið nýtur styrks
úr fátækrasjóði eða ei. Fólagi getar hver
sá orðið sem einhver fólagsmanna tilkynnir
formanni að óski að ganga f fólagið, og
mælir með, og jafnframt skuldbindur sig
til að greiða árstillag til fólagsins, sem eigi
só minna en 2 kr. Gjalddagi árstillagsins
er f júnímánuði ár hvert. I sjóði 1. jan.
1917 kr. 1314.97. Stjórn skipa: formaður
prófessorfrú Chr. Bjarnhóðinsson, fóhirðir
frk. Sigríður Björnsdóttir Jónssonar, ritari
frú Guðrún Aðalsteiu Fiusen, borgarstjóra-
frú F. Zimsen og prófessorsfrú Katrín
Magnússon.
HJÚKRUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR,
stofnað 8. aprfl 1903, að tilhlutun Odd-
fellowa. Það vinnur að hjúkrunarstörfum
í Reykjavíkurbæ með því að lána hjúkr-
unarkonur á heimili, þar sem þess gerist
þörf, sumpart gegn ákveðinni borgun, sum-
part ókeypis. Sjóður f ársbyrjun 1916 kr.
1208.44 a. Tala fólagsmanna um 180
Stjórn: Jóu Helgason biskup (form.), Gunnl
Claessen læknir (fóhirðir), Sighv. Bjarnason’
bankastj. (ritari).
HOLDSVEIKISSPÍTALINN f Laugar-
nesi, reistur 1898 af dönskum Oddfellow-
um, fyrir nær 130,000 kr., veitir hæli 60
—70 holdsveikum sjúklingum af öllu land-
inu (nú 51). Læknir og forstöðumaður
spitalans er Sæm. Bjaruhóðinsson (1. 2700
kr.)j yfirhjúkrunarkona er fröken Harriet
Kjær; ráðsmaður Einar Markússon (1. 1800
kr.); ráðsk. Sigríður Gilsdóttir. Heimsókn-
artfmi kl. 2—3l/2.
HREPPST.TÓRAR. Landinu er skift í
nál. 200 hreppa. Hreppstjóra skipar sýslu-
maður eftir tillögum sýslunefudar. I laun
liafa þeir þóknun, er nemur 50 aurum fyr-
ir hvern innanhreppsmann, sem býr á jörð
eða jarðarparti, er metinn bó til dýrleika
eigi minna en 5 hundruð eftir gildandi
jarðamati og ennfremur 50 aura fyrir hvern
innanhreppsmann er á haustþingi telur til
tíundar eigi minua eu 1j2 lausafjárhundrað,
þó má þóknuniu aldrei vera undir 24 kr.,
sbr. lög 13. desbr. 1885.
HltlNGURINN, kvenfólag, upphaflega
skemtifólag, en var fyrir nokkurum árum
snúið upp í líkuarfólag, sem hjálpar berkla-
veikum fátæklingum f Reykjavfk. Hefir veitt
19 Bjúklingum alls samtals rúml. 2600 kr.
Aflar sór fjár með skemtunum. Þab á nú
í fastasjóði nál. 4250 kr. Stjórn: for-
maður frú Kristín Jacobson; fóhirðir frú
Sofffa Claessen; ritari frú Asta Einarsson;