Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Blaðsíða 245
Viðauki
viðjélagaskrá og stofnana o. fl.
AÐVENTISTA-SÖFNUÐURINN, stofn-
aSur 8. des. 1910 til þess »að pródika
fagnaöarboðskap ritningarinnar«. A 2 sam-
komuhús, annað í Reykjavík (Betel, við
Jngólfsstræti) og hitt í Hafnarfirði (Salem).
Tala safnaðarmanna: 120. Stjórn: 0. J.
Olsen, Björn Jónsson og Halldór Sigurðs-
son.
GU ÐSPEKISFÉL AGIÐ (»lieykjavíkur-
stúka«) stofnuð 17. nóv. 1912. Markmið:
1. Að myuda kjarna af allsherjar bræðra-
lagi mannkynsins, án tillits til kynstofns,
trúar, kynferðis, stóttar eða hörundslitar.
2. Að hvetja menn til að leggja stuud á
samanburð trúarbragðanna, heimspeki og
náttúruvísindi. 3. Að rannsaka óskilin lög-
mál náttúrunnar og þau öfl er leynast með
manninum. Sjóður kr. 302,72. Tala fólags-
manna 23. Stjórn Jón Jónsson dósent, for-
maður. Ludvig E. Kaaber, konsúll, vara-
formaður, Jón Arnason, prentari, skrifari
og gjaldkeri.
HEILSUHÆLISFÉLAGIÐ, stofnað 13.
nóvbr. 1906 af Oddfellowum í Reykjavík
aðallega í því skyni að koma upp heilsu-
hæli fyrir berklaveika. Þegar landssjóður
tók að sór rekstur heilsuhælisins, var lög-
um fólagsins breytt og er tilgangur þess
nú talinn aðallega sá »að styrkja til lækn-
inga fátækt fólk, sem þjáist af lungnatær-
ingu. Ennfremur vinnur fólagið eftir megni
að því, að koma 1 veg fyrir útbreiðslu
lungnatæringarlnnar hór á landi, meðal
annars með því að gera sem flestum kunn-
ugt eðli sóttkveikjunnar, háttsemi veik-
innar, hvernig hún berst og hver ráð sóu
til að varua því, svo og ennfremur með á-
hrifum á hér að lútandi löggjöf landsins.<t
Stjórnendur félagsins eru: Klemens Jóns-
son, landritari, formaður, Guðm. Björnson
landlæknir, ritari og Sighvatur Bjarnason
bankastjóri, fóhirðir.
HRINGURINN (Leiðrótting). Fólagið
hefir starfað 11 ár og veitt 28 manns
(19 berklaveikum konum og 3 karlm.)
hjálp með rúmum 6700 kr. I sjóðum fó-
lagslns eru nú: í fastasjóði kr. 9746.54 au.,
í líknarsjóði kr. 1658.45 au., í sjúkrasjóði
fólaga kr. 768.27 og í einkasjóði félaga kr.
197.40. Stjórn: form. frú Kristin F. Jacob-
son, ritari: frú Asta Einarson, fóh., frú
Guðrún Geirsdóttir, ennfr.: frúrnar Anna
Daníelsson og Sigrún Isleifsdóttir.jg
KENNARAFÉLAG BARNASKÓLANS.
(Leiðrótting). Fólagar eru nú 34, árstillag
kr, 3.50. Sjúkrasjóður er orðinn 700 kr.,
bókasafnið á rúmar 300 bækur og eru
lagðar til 100 kr. árlega úr bæjarsjóði.
Stjórn: Sig. Jónsson, form. Hallgr. Jónsson
ritari, Guðm. Jónsson gjaldk. Meðstjórn-
endur: Guðrún Blöndal og Sigurbjörg Þor-
láksdóttir.
LÚÐRAFÉLAGIÐ HARPA, [stofnað 5.
maí 1910 til þess að »efla og halda við
hljómlist í Reykjavík«. Tala fólagsmanna
12—14. Eignir (í áhöldum) um 770 kr.,
en euginn sjóður. Stjórn: Sig. Hjörleifs-
son (form.), Guðm. Kr. Guðmundsson
(gjaidk.), Stefán Gunnarsson (rltari).
MJÓLKURFÉLAG RVÍKUR, stofnað 22.
jan. 1916 til að gæta hagsmuna þeirra, er
framleiða mjólk til sölu í Reykjavík, og