Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Blaðsíða 207
Félagaskrá og stofnana opinberir sjóðir o. fl.
90
89
Fjósatungu og konu hans GuSrúnu ólafs-
dóttur, með J/2 jörðinni Brettingsstöðum
»til mentunar fátækra manna börnum,
þeim er eigi framfærast á sveitarfé«. Jörð-
in hefir verið seld, og sjóðnum skift milll
Hálshrepps og Flateyjarhrepps og var eign
Hálshrepps i árslok 1912 kr. 800.00 og
Flateyjarhrepps kr. 510.00
Brunabótasjóður sameiginl.
fyrir sveitahíbýli er stofnaður 2.
apríl 1909 samkv. lögum 20. okt. 1905 og
velttar til hans 10 þús. kr. úr laudssjóði.
Nam við árslok 1915 kr. 26714.48.
Bræðrasjóður háskóla íslands
stofnaður 1914 með 311 kr. tll styrktar fá-
tækum, efnilegum stúdentum, sem nám
stunda við háskólann. Skipulagsskrá staðf.
11. júní 1915. Sjóður í árslok 1915 kr.
371 52.
Bræðrasjóður mentaskólans, stofn-
aður 11. des; 1846 með 37 rd. 72 sk., en
•hefir síðan aukist af samskotum, prófgjöld-
um og tillögum skólanemenda. Sjóður 8.
•apríl 1916 kr. 22069.16.
Bræðrasjóðurinn í Ólafsvík
•er stofnaður af 1000 kr. gjöf hjónanua síra
Helga Árnasouar og Maríu Torfadóttur til
íninningar um tvo syni þeirra, er lagðir
voru í sömu gröf 13. júní 1904. Formaö-
ur sjóðsstjórnarinnar er presturinn í Nes-
þingum. Tilgangurinn er að stuðla að ung-
lingafræðslu í Nesþingum. Skipulagsskrá 17.
júlí 1908 staðf. 21. s. m. Sjóður 31. des.
1915 kr. 1377.09.
B ú n a ð a r s j ó ð u r Eyjafjarðar-
sýslu, stofnaður með 618 kr. 50 au.
innstæðu. Tilgangur er að verðlauna fram-
úrskarandi dugnað í grasrækt i Eyjafjs.
Sýslum. í Eyjafjs. hefir stjórn hatis á hendi.
Skipulagsskrá^staðf. 18. sept. 1893, endur-
skoðuð skipulagsskrá staðf. 27. júuí 1912.
Sjóður í árslok 1915 kr. 2236.81.
Búnaðarsjóður Norður- og
Áusturamtsins stofnaður 1830 með
samskotum. 1892 var sjóðnum skift i milli
amtanna og 1907, þá er amtsráðin voru lögð
nlður var stjórn Búnaðarsjóðs Norðuramts-
íns, falin Ræktunarfólagi Norðurlands, en
stjórn Búnaðarsjóðs Austuramtsins Búnaðar-
fólagi íslands. Eign Búnaðarsjóðs Norður-
amtsins í árslok 1914 kr. 4575,18. Eign
Húnaðarsjóðs Austuramtsins í árslok 1915
kr. 1890.40.
Búnaðarsj. N o r ð u r - í s a f j a r ð -
arsýslu er stofnaður af 8000 kr. gjöf
frá fyrverandi sparisjóði ísafjarðar 1. júlí
1905. Skipul.skrá 29. apríl 1910. Sjóður
í árslok 1912 kr. 10099.12.
Búnaðarsj. V estur-ísaf j arð-
a r s ý s 1 u er stofnaður af 4000 kr. gjöf
frá fyrv sparisjóði ísafjarðar 1. júlí 1905.
Skipul.skrá 29. apríl 1910. Nam í árslok
1915 kr. 5547.93.
Búnaðarskólasjóðir stofnaðir með
tilskipun 12. febr. 1872 til stofnunar bún-
aðarskólum, og eftir að búnaðarskólar voru
komnir á fót, var öllum sjóðunum varið
til þeirra, nema búnaðarskólasjóði Vestur-
amtsins, er 1908 var skift milli sýslnanna
í amtinu, og búnaðarskólasjóði Austur-
amtsins, (eign Norður-Þingeyjarsýslu og
Austur-Skaftafellssýslu), sem nú er undir
stjórn Búnaðarfólag8 Islands. Nam við
árslok 1915 kr. 4577.83.
Dánarsjóður E. Tvede lyfsala
handa þurfandi maklegum mönnum, er
teljast til lyfsala eða læknastóttar á Is-
landi. Stofnskrá 8. apríl 1899, staðf. 6.
júní 1899. Nam í árslok 1915 kr. 1017,81.
D ý r 1 e i f a r m i n n i n g, stofnnð 2.
des. 1914 af Arna Jónssyni præp. hon. á
Hólmum með 1000 kr., til að gleðja börn
í Skútustaðahreppi á jólum o. fl. Skipu-
lagsskrá 2. des. 1914; staðf. 27. okt. 1915.
Sjóður í árslok 1915 kr. 1018,66.
Eirfks Ólafssonar gjafasjóð-
u|r, stofnaður 5. marz 1834 með jörðinni
Stóra-Fjarðarhorni, til styrktar fátækum
bændum í Broddaneshreppi. Jörðin seld
10. maí 1841 fyrlr 278 rd. 92 sk. Gjafa-
brófið staðf. 18. apríl 1835. Sjóður 31.
des. 1915 kr. 1775,27, þar meö 8/4 í jörð-
inni Hlfð, virt á 1200 kr.
Ekknasjóðurdruknaðra manna
í Borgarfjarðarsýslu, til að
styrkja þurfandi ekkjur eftir diuknaða
menn f Borgárfj.sýslu. í stjórn sjóðsins
eru m. a. sýslum. Borgarfj.s. og presturinn
f Garðaprestakalli á Akranesi. Skipulags-
skrá 17. ág. 1891 staðf. 5. des. s. á. Nam
í árslok 1915 kr. 3908,18, og jörðin Bjart-
eyjarsandur á Hvalfjarðarströnd 15,1 hndr.
og 2 kúg. gefiu 11. júlí 1894 af Hallgrími
Jónssyni dbrm. í Háteig og konu hans
Margróti Jónsdóttur.
Ekknasjóður h i n s s k a g f i r z k a