Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Blaðsíða 199
73
Fálagaskrá og stofnana, opiuberir sjóðlr o. fl.
74
Félagskouur eru 135. Bókasafn 820 bindi.
Stjórn félagsins: Laufey Vilhjálmsdóttir
(form.), Sigi. H. Jensson (fóhirðir), Theódóra
Thoroddsen (ritari), Inga Lára Lárusdóttir
og Steinunn H. Bjarnason.
LESTRARFÉLAG REYKJAVÍKUR,
stofnað 24. apríl 1869, með þeim tilgangi,
»að veita þeim, sem í félaginu eru, tæki-
færi til að kynnast þeim skáldskaparritum
og öðrum ritum almenns efnis, er ót koma
á ári hverju á Norðurlöndum, og svo einn-
ig helztu ritum Þjóðverja, Englendinga og
Frakka«. Tala fólagsmanna 52 (mega ekki
vera fleiri); árgjald 8 kr. Form. Klemens
JónBSon landritari.
LÍFSÁBYRGÐ SJÓMANNA, sjá Vá-
tryggingarsjóðir.
LÆKNASKIPUN. íslandi er skift í 45
læknishérnð og auk þess eru 2 aðstoðar-
læknar (á ísafirði og Akureyri). Laun
hóraðslækna eru 1500 kr., aukalækna 800
kr. Gjaldskrá fyrir störi' héraðslækna er
frá 14. febr. 1908. (Lagas. VI. b. bls.
170). Ferfakostnaður (sjá 5. gr. laga frá 16.
nóv. 1907, Lagas. VI., b. bls. 40).
LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofn-
að 18. okt. 1909. Lög fólagsins einar 2
greiuar og þar ekki getið um tilgang.
Aunars lieldur fólagið fund í hverjum mán-
uði og þar eru haldnir fyrirlestrar um
læknisfræðisleg efni og rædd stóttarmál.
Engin fólagsgjöld og engar eignir. Tula
fólaga 19. Stjórn: Sæm. Bjarnhóðinsson
prófessor (form.) og Guðm. Hannesson pró-
fessor (ritari).
LÆKNINGAR ÓKEYPIS í Kirkjustræti
12: Tannlækning á þriðjudögum kl. 2—3.
Eyrna- nef- og hálslækning á föstudögum
kl. 2—3. Augnlæknlng ókeypis á miðviku-
dögum kl. 2—3 í Lrokjargötu 6.
LÆKNATAXTI sá, er Lrekuafólagið hefir
samþykt, er svo: Fyrir að vitja sjúkliuga
þrju fyrstti skiftin í s\ma sjúkdómi er
tekið 2—5 kr. fyrir hverja vitjan; fyrir
hveria vitjan þar á eftir í sama sjúkdómi
1—3 krónur. Fyrsta viðtal heima hjá
lækni 1—5 krónur og hvert viðtal siðan
um sama sjúkdóm hálft gjald, þó aldre
minna en eina krónu. Fyrir vitjan eða.
viötal frá kl. 9 að kvöldi til kl. 7 að morgni
er tekið tvöfalt gjald, þó aldrei minua en
3 krónur. Lyfseðlar kosta sama og áðnr —-
eina krónu. Húslæknagjald er reiknað uð
jafnaði 1—U/2% akattskyldum tekjum
heimilisföðurins.
LYFJABÚÐ, Thorvaldsensstræti 6, opin
kl. 8—8. Lyfsali P. O. Christetisen.
LÖGREGLUÞJÓNAR bæjarins eru: Þor-
valdur BjörnBson (Hverfisgötu 23), Páll
Arnason (Skólavörðustíg 8), Jónas Jónsson
(Steinsholti), Ólafur Jónsson (Borgþórshúsi,
Garðastræti) og Sighv. Brynjólfssou (Skóla-
vörðustíg).
mAlflutningsmannafélag ÍS-
LANDS, stofnað 27. nóv. 1911, til þoss að
gæti^ hagsmuna málflutningsmanna, efla
góða samviunu milii þeirra og stuðla til
þess, að þeir fylgi sömu reglum um borg-
un fyrir störf sín. Fólagar alls 14. Stjórn:
Eggert Claesson (form.), Oddur Gíslason
(fóh.) og Sveinn Björnsson (ritari).
MENTASKÓLINN almenni í Reykj ivík
(áður Latínuskóli). Skólastjóri: G. T.
Zoöga (I. 3600 kr. + leigul. bústað, ljósi
og hita). Yfirkennari Pálmi Pálsson (1.
3600 kr.). Adjunktar: Þorl. H. Bjarnason
(1. 3200), Bjarni Sæmundsson (I. 3200),.
Sig. Thoroddsen (I. 2800), Jóh. Sigfúshon
(1. 2800), Böðvar Kristjánsson (I. 2400).
Aukakennarar: Jón Ófeigssou (1. 2000) og
Páll SveinsBon (I. 2000); ank þess tíma-
keunarar. Leikfimiskennari Ólafur Rósen-
kranz (1. 700). Söngkennari Sigfús Ein-
ar8son (I. 600). Dyravörður Hallgríinur
Þorsteins on (1. 1000). Nemendur um 150.
MINNISVARÐAR í Reykjavík: 1.
Standmynd Alberts Thorvaldsens á Aust-
urvelli, gefin af Dönum á þjóðhátfðinni
1874. 2. Standmynd Jónasar Hallgríms-
sonar á blettinum fyrir framan liúsið á
Amtmannsstíg 1. Reist 1907 -á 100 ára
afmæli Jónasar fyrir samskot að inestu
leyti. Myndiu eftir Einar Jóiihso . 3.
Standmynd Jóns Sigurðssonar forseti á>
stjóruarráðsblettinum; reist 1911 með frjáls-