Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Blaðsíða 167
9
Félagaskrá og stofnana, opinberir sjóSir o. fl.
10
an Reykjavíkur og á lausafó svo sem hér
segir:
a) Á 6/6 hluta af tryggingarhæfu verði
húsa i kaupstöðum öðrum en Reykjavík og
verzlunarstöðurn, sem hafa 300 íbúa eða
fleiri. Vátrygði ber sjálfur áhættuna að
Ve hlu,fca-
b) Á 5/6 hluta af tryggingarhæfu verði
lausafjármuna í kaupstóðum þeim og verzl-
unarstöðum, sem um ræðir í staflið a) og
í Reykjavík. Vátrygði ber sjálfur áhætt-
una að J/a hluta.
Sveitarfólagið, sem húseignirnar og mun-
irnir eru í, tekur þátt í áhættunni við
tryggingar þær, sem um ræðir í staflið a)
og b) að J/s hluta, Þó tekur það engan
þátt í þeim hluta ábyrgðarinnar, sem end-
urtrygður kann að verða, og þá ekki meira
en 10,000 kr. af hverri hústrygging og
6,000 kr. af hverri lausafjártrygging. Skal
skylt að vátryggja í félaginu allar húseign-
ir og byggingar á stöðum þeim, sem um-
ræðir í staflið a), að undanskildum hús-
eignum landssjóðs, enda eiga íbúar á þess-
unr stöðum rótt á að fá lausafó sitt trygt
í fólaginu með skilyrðum þeim, sem sett
Atx. .xfx, ,xfx, xfx, /£, xtx, A. X., A, .xt*. .X+X. xt M.
Brauns UErzlun
naalstræti 9
UEfnaðaruörur allskanar af
bEztu tEgunðum og alþEktar
um allan bæ.
Fyrir karlmsnn Er huErgi bEtra
né mEÍra úrual af hálslini, nærfötum,
sukkum, jökkum, buxum, alklæðnaði,
rEgnkápum, yfirfrökkum, húfum, Ensk-
um húfum, höttum linum og
hörðum □. fl.
'xfí' ‘jfix’ ‘ Xix' 'x,x* X^X ‘jf^x' ’x|x‘ 'jfix‘‘xix‘ 'Vi> ‘ >ix’ 'jfix'
eru f 1. 3. nóv, 1915 og reglugerð þessari.
c) A 2/3 hlutum af tryggingarhæfu verði
húseigna og lausafjármuna utan Reykja-
víkur, sem hvorki falla undir Btaflið a)
eða b),nó eru tryggingarskyld í brunabótasjóði
Bveitarfólags samkvæmt I. nr. 26, 20. okt.
1905, nema stjórnarráðið samþykki, en
sveitarfólagið tekur engan þátt í ábyrgð-
inni. Vátrygði ber sjálfur áhættuna að Ys
hluta.
Reglugerð félagsins, flokkunarreglur og
iðgjaldatasti dags. 16. janúar 1917. Fram-
kvæmdarstjóri fólagsins er Sveinn Björns-
son yfirdómslögmaður. Aðalskrifstofa: Aust-
urstræti 7, Reykjavík. Talsími 615.
BRUNABÓTAVIRÐINGARMENN fyrir
bæinn eru þeir trósmiðirnir Hjörtur Hjartar-
son og Sigvaldi Bjarnason. Mat þeirra er
því að eins gilt, að bæjarstjórn staðfesti.
BRUNAMÁLANEFND, 5 manna nefnd,
borgarstjóri, slökkvilið3stjóri (G. Olsen) og
bæjarfulltrúarnir Hannes Hafliðason, Jör-
undur Brynjólfsson og Sighvatur Bjarna-
son. Hún »hefir á heudi, undir yfirumsjón
. .^t*. . xtA.,X|ix.
5KÍÐI
úr aski, beiki, birki, pintspæni og furu.
Hrífur, Orf, Hrífu-
hausar og Sköft. Orf-
efni.
Stórt „Lager“ af allskonar vögnum
og aktygjum, er hjá
Kvistni 3ónssyni
uagnasmiö, Frakkastíg 12.
'xix' 'Árjx jri^i V4X ’jrix