Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Blaðsíða 201

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Blaðsíða 201
77 KélagAskrá og atofnana, oplnbertr gjóSir o. fl. 78 'um samBkotum; afhjúpuð 10. sept.; mynd* ln eftir Einar JónaBon. 4. MinnisvarSi Hallgríms Póturssonar við dómkirkjuna; reÍ8tur 1888. 5. MinnisvarSi Kristjáns kon- ungs IX á stjórnarráðsblettinum; reist með eamskotum; afhjúpuð 26. sept. 1915. Myndin eftir Einar Jónsson. NÁMSSKEIÐ fyrir stúikur hefir Hólm- íríSur Árnadótt'r haldið síðastliðna 6 vetur f Reykjavík. Kenslan fer að mestu fram BÍSdegis. Námsgreinar eru þœr sömu og kendar eru í unglinga- og kvennaskólum. Próf er ekkert, en námsskírteini gefiS, só þess óskað. NámsskeiðiS stendur yfir frá 15. október til 1. maí ár hvert. Á þinginu 1915 var veittur styrkur til þess af lands- fljóði. Kenslan fer fram Hverfisgötu 50. NÁMUF35LAG ÍSLANDS, hlutafólag með 500 kr. hlutum, stofnað 20. sept. 1908, meS þeirri fyrirœtlan, að )>rannsaka þá staði á íslandi, sem líkindi eru tii að geymi lcol, málma eða annað verðmæti^einnig að reka þær námur, sem liklegastar eru til ágóða fyrir fólagið eða á annan hátt að gera þær verðmætar fyrir það«. Stjórn: Tr. Gunuarsson (form.), Stujla Jónsson, Jón Gunnarsson, Sveinn Björnsson (fóhirðir) og H. S. Hansson. NÁTTÚRUFRÆÐISFÉLAGIÐ, stofnaS 16. júlí 1889, með þeim tilgangi að koma >upp sem fullkomnustu náttúrusafni á ís- landi, sem sé eign landsins og geymt í Œteykjavík-«. Fólagatal um 190; árstillag 1 &r.; æfitillag 10 kr. Formaður og um- fljónarmaður Bjarni SæmundBson adjunkt. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, stofnaS af fyrnefndu fólagi, hefir húsnæði í Lands- bókasafnshúsinu (Hverfisg.) og er opið á sunnudögum kl. 2—3. Hefir síSustu árin fengiS 1000 kr. styrk á ári úr landssjóðl og ■Ókeypis húsuæði. NIÐURJÖFNUNARNEFND jafnar nið- 'tir á bæjarbúa í febrúarmán. ár hvert gjöld- ■um eftir efnum og ástæðum um ár það, er þá stendur yfir. (Aukaniðurjöfnun sfðari bluta septembermán.). NiSurjöfnunarskráin liggur til synis almenningi 14 daga í marz- «nán. Kæra má útsvar fyrir nefndlnni sjálfrl á 14 daga fresti þaðan, og skal hún svara á öðrum 14 daga fresti; síðan má enn á 14 daga fresti skjóta mállnu undlr bæjarstjórn til fullnaSarúrslita. — Þessir 15 menn eru í nefndinni: Eggert Brlem yfird. Tjarnarg. 28 (form.), Axel Tulinius lögfr. Miðstr. 6 (varaform.), Samúel Ólafsson söSlasm. Laugaveg 53, Jón Ólafsson skipstj. MiSstr. 8 B, Páll H. Gísiason kaupm. Lind- argö^u 43, Arui Jónsson kaupm. Laugav, 37, Jóhannes Magnússon verzlm. Bræðra- borgarst. 15, Flosi Sigurðsson trósm. Lækjar- götu 12 A, GuSmundur Olsen kaupm. GarSa- stræti Hjallhús, Kristján Kristjánsson járnsm. Lindarg. 28, Sigurborg Jónsdóttir verzlk. (nú á Vífilsstöðum), Helga Torfason frú Laugaveg 13, Arl B. Antonsson, Lindarg. 9, Jón Jóhannsson Laugaveg 69, Árni Jónsson Holtsgötu 2. NORRÆNA STÚDENTAS AMB AN DIÐ Reykjavíkurdeild þess (R. N. S.), stofnað 14. jan. 1916. Er deild í Norræna stúd- entasambandinu (N. S.), sem hefir menn- ingarlegt samstarf og bróðurlega elningu Norðurlandaþjóða fyrir markmið eitt. Fó- lagsmenn: 32. Eignir engar. Stjórn : for- maður Steinþór Guðmundsson stúd. theol., ritari Þorkell Erlendsson stud. jur., gjaldk. Lárus Arnórsson stud. theol. NÝJA LESTRÁRFÉLAGIÐ, stofnað 1907, með því markmiði, »að veita greiðan aðgang að erlendum blöðum, tímaritum og bókum, einkum þeim er út koma á Norðurlöndum«. Fólag8tillag 10 kr. um árið. Fólagsmenn um 90. FormaSur er Gísli Sveinsson yfir- dómslögm., fóhirðir Th. Krabbe landsverkfr., meðstjórnandi J. Aal-Hansen konsúll. NÆTURVERÐIR: Guðmundur Stefáns- Bon (Lindarg. 15), Kristján Jónasson (Lauga- veg 47), Olafur Magnússon (Hverfisg. 55) og Þórður GeirBSon (Vesturg. 22). ODDFELLOW-STÚKAN INGÓLFUR (I. O. O. F.), stofnuð 1. ágúst 1897, keyptl 1915 stórhýsið Ingólfshvol og hefir þar hÚBnæði. Félagatal: 108. Formaður Egg- ert Claesseu yfirróttarmálaflm., Oddur Gísla- son yfirróttarmálaflm., Þórður Bjarnason kaupm., Jón Brynjólfsson kaupm. og Jón Pálsson bankagjaldkeri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.