Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Síða 201
77
KélagAskrá og atofnana, oplnbertr gjóSir o. fl.
78
'um samBkotum; afhjúpuð 10. sept.; mynd*
ln eftir Einar JónaBon. 4. MinnisvarSi
Hallgríms Póturssonar við dómkirkjuna;
reÍ8tur 1888. 5. MinnisvarSi Kristjáns kon-
ungs IX á stjórnarráðsblettinum; reist með
eamskotum; afhjúpuð 26. sept. 1915.
Myndin eftir Einar Jónsson.
NÁMSSKEIÐ fyrir stúikur hefir Hólm-
íríSur Árnadótt'r haldið síðastliðna 6 vetur
f Reykjavík. Kenslan fer að mestu fram
BÍSdegis. Námsgreinar eru þœr sömu og
kendar eru í unglinga- og kvennaskólum.
Próf er ekkert, en námsskírteini gefiS, só
þess óskað. NámsskeiðiS stendur yfir frá
15. október til 1. maí ár hvert. Á þinginu
1915 var veittur styrkur til þess af lands-
fljóði. Kenslan fer fram Hverfisgötu 50.
NÁMUF35LAG ÍSLANDS, hlutafólag með
500 kr. hlutum, stofnað 20. sept. 1908,
meS þeirri fyrirœtlan, að )>rannsaka þá
staði á íslandi, sem líkindi eru tii að geymi
lcol, málma eða annað verðmæti^einnig að
reka þær námur, sem liklegastar eru til
ágóða fyrir fólagið eða á annan hátt að
gera þær verðmætar fyrir það«. Stjórn:
Tr. Gunuarsson (form.), Stujla Jónsson,
Jón Gunnarsson, Sveinn Björnsson (fóhirðir)
og H. S. Hansson.
NÁTTÚRUFRÆÐISFÉLAGIÐ, stofnaS
16. júlí 1889, með þeim tilgangi að koma
>upp sem fullkomnustu náttúrusafni á ís-
landi, sem sé eign landsins og geymt í
Œteykjavík-«. Fólagatal um 190; árstillag 1
&r.; æfitillag 10 kr. Formaður og um-
fljónarmaður Bjarni SæmundBson adjunkt.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, stofnaS af
fyrnefndu fólagi, hefir húsnæði í Lands-
bókasafnshúsinu (Hverfisg.) og er opið á
sunnudögum kl. 2—3. Hefir síSustu árin
fengiS 1000 kr. styrk á ári úr landssjóðl og
■Ókeypis húsuæði.
NIÐURJÖFNUNARNEFND jafnar nið-
'tir á bæjarbúa í febrúarmán. ár hvert gjöld-
■um eftir efnum og ástæðum um ár það, er
þá stendur yfir. (Aukaniðurjöfnun sfðari
bluta septembermán.). NiSurjöfnunarskráin
liggur til synis almenningi 14 daga í marz-
«nán. Kæra má útsvar fyrir nefndlnni
sjálfrl á 14 daga fresti þaðan, og skal hún
svara á öðrum 14 daga fresti; síðan má
enn á 14 daga fresti skjóta mállnu undlr
bæjarstjórn til fullnaSarúrslita. — Þessir 15
menn eru í nefndinni: Eggert Brlem yfird.
Tjarnarg. 28 (form.), Axel Tulinius lögfr.
Miðstr. 6 (varaform.), Samúel Ólafsson
söSlasm. Laugaveg 53, Jón Ólafsson skipstj.
MiSstr. 8 B, Páll H. Gísiason kaupm. Lind-
argö^u 43, Arui Jónsson kaupm. Laugav,
37, Jóhannes Magnússon verzlm. Bræðra-
borgarst. 15, Flosi Sigurðsson trósm. Lækjar-
götu 12 A, GuSmundur Olsen kaupm. GarSa-
stræti Hjallhús, Kristján Kristjánsson járnsm.
Lindarg. 28, Sigurborg Jónsdóttir verzlk.
(nú á Vífilsstöðum), Helga Torfason frú
Laugaveg 13, Arl B. Antonsson, Lindarg. 9,
Jón Jóhannsson Laugaveg 69, Árni Jónsson
Holtsgötu 2.
NORRÆNA STÚDENTAS AMB AN DIÐ
Reykjavíkurdeild þess (R. N. S.), stofnað
14. jan. 1916. Er deild í Norræna stúd-
entasambandinu (N. S.), sem hefir menn-
ingarlegt samstarf og bróðurlega elningu
Norðurlandaþjóða fyrir markmið eitt. Fó-
lagsmenn: 32. Eignir engar. Stjórn : for-
maður Steinþór Guðmundsson stúd. theol.,
ritari Þorkell Erlendsson stud. jur., gjaldk.
Lárus Arnórsson stud. theol.
NÝJA LESTRÁRFÉLAGIÐ, stofnað 1907,
með því markmiði, »að veita greiðan aðgang
að erlendum blöðum, tímaritum og bókum,
einkum þeim er út koma á Norðurlöndum«.
Fólag8tillag 10 kr. um árið. Fólagsmenn
um 90. FormaSur er Gísli Sveinsson yfir-
dómslögm., fóhirðir Th. Krabbe landsverkfr.,
meðstjórnandi J. Aal-Hansen konsúll.
NÆTURVERÐIR: Guðmundur Stefáns-
Bon (Lindarg. 15), Kristján Jónasson (Lauga-
veg 47), Olafur Magnússon (Hverfisg. 55)
og Þórður GeirBSon (Vesturg. 22).
ODDFELLOW-STÚKAN INGÓLFUR
(I. O. O. F.), stofnuð 1. ágúst 1897, keyptl
1915 stórhýsið Ingólfshvol og hefir þar
hÚBnæði. Félagatal: 108. Formaður Egg-
ert Claesseu yfirróttarmálaflm., Oddur Gísla-
son yfirróttarmálaflm., Þórður Bjarnason
kaupm., Jón Brynjólfsson kaupm. og Jón
Pálsson bankagjaldkeri.