Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Blaðsíða 176
27
Fálagaskrá og stofnana, opinberir ajóðir o. fj.
28
fró heimsBtyrjaldarbyrjun. ForstöSumaður
spítalana og læknir er Matthías Einarsson.
FRAMFARAFÉLAG REYKJAVÍKUR,
stofnað 5. jan. 1889 til »að auka áhuga á
sjávar- og landvinnu og ýmsu öðru, sem
miöar til hagsmuna jafnt fyrir einstakling-
inn sem þjóðfólagið í heild sinni«. Form.
Guðmundur Guðmundssoti, fóhirðir Einar
Helgason garðyrkjum., skrifari Gísli Þor-
bjarnarson búfr.
FRAMSÓKN, verkakvennafólag, stcfnað
25. okt. 1914, til að »styðja og efla hags-
muni og atvinuu fólagskvenna, koma betra
skipulagi á alla daglaunavinnu þeirra, tak-
marka vinnutima og auka menning og sam-
hug innanfólags. Fólagatal 375. Stjórn
skipa frúrnai Jónína Jónatansdóttir, Élka
Björnsdóttir, Karólína Siemsen, Jóhanna
Þórðardóttir og María Pétursdóttir.
FRAMTÍÐIN, fólag mentaskólapilta,
stofnað 1883, upphaflega fyrir allan skól-
ann, en siðan skólinn varð að Mentaskóla
aðeins fyrir lærdómsdeildina. Markmið: »að
efla samheldni og fólagsskap meðal félags-
manna, að æfa þá í ritsmíð og ræðuhöld-
um, að auka skemtun og fróðleik meðal
þeirra«. Fundir að jafnaði hvern sunnu-
dag. Fjórir eru nú ílokkar innan vóbanda
fólagsins: Bókmentaflokkur, náttúrufræðis-
flokkur, taflflokkur og söngflokkur. Sjóður
130 kr. Stjórn: Stefán Jóh. Stefánsson
(forseti), Jón Grímsson (ritari) og Stefán
Stefánsson (fóhirðir). Tala félagsmanna 64.
FRÍKIRKJUSÖFNUÐURINN í Reykja-
vík var stofnaður 19. nóvember 1899, með
þeim tilgangi, að »efla og útbreiða f r j á 1 8-
a n kristindóm«. Tala safnaðarmanna alla
rúm 5340. Söfnuðurinn a sér kirkju, Frí-
kirkjuna, suður af Barnaskólanum, sem
kostað hefft full 35000 kr. Safnaðarstjórn
skipa nú: Jón Brynjólfsson kaupm., Arin-
björn Sveinbjarnarson bókb., Hannes Haf-
liðason bæjarfulltrúi, Jón Jónsson kaupm.
frá Vaðnesi, Amundi Arnason kaupm. og
Jón Magnússon fiskimatsm. (frá Skuld).
GASNEFND hefir á hendi umsjón með
gasmálam öllum. Borgarstjóri er formað-
1 r V r ^ r^ r^ r ^ | ki ki ki ki k A Kjí' r iirVr'v k. A k A k.A r^ rVr^ \K'A ^A ki ;rv ;±A i r^ ^A
Arni Eiríksson
Heilösala. Smásala.
Vefnaðarvörur mjög fjölbreyttar.
Saumavélar
með fríhjóli og fimm ára
verksmiðjuábyrgð.
Smávörur er snerta saumavinnu og hannyrðir.
Tækifærisgjafir. Jólavörur.
rVrv r^ ri rV r^ rVrVr'vr^ r^.r^
U k. A' k A ki ki