Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Blaðsíða 225
125
Fólagaskrá og stofnana, opinberir stjóðir o. fl.
126
hún þarf á að halda, en rennur að henni
látinni í Sarngöngubótasjóðinn. Báðir sjóð-
irnir voru i árslok 1915 kr. 8698.44.
Sjóður Bjargar Jónsdóttur,
stofnaður 1. júní 1858 með 100 rd. tií
i'ramfæris móðurlausu barni, er þarfnast
uppeldis af sveitarfé í Bólstaðarhllöarbreppi.
Stjórn sjóðsins hefir hreppsnefnd hrepps-
ins á hendi. Nam í árslok 1912 kr.. 1130.00.
Sjóður Margrótar Lehmann-
F i 1 h ó s stofuaður með 5000 kr. til útgáfu
ritgerðar um íslenzka þjóðfræði, þjóðsögur
o. fl. Stjórn Bókmentafólagsins hefir stjóru
sjóðsins á hendi. Skipulagsskrá staðf. 17.
júuí 1912. Eign í árslok 1915 kr. 5217,09.
Sjómannasjóður Þorlálcshafn-
arveiðistöðu, stofnaður 1902 fyrir for-
göngu Jóns Árnasonar dbrm. með tillögum
frá sjómönnum, til hjálpar sjómönnum og
aðstandendum þeirra, þegar manntjón verð
ur, slys eða veikindi. Sjóður í árslok 1912
kr. 2080.19.
Bjúkrahússjóður Reykjavik-
u r b æ j a r er ánafnaður bænum af Sjúkra-
húsfólagi Reykjavíkur. Skal hann geym-
ast í vörzlum borgarstjóra. Tilgangur er að
koma upp sjúkrahúsi fyrir bæinn. Skipu—
lagsskrá 13. júlí 1910 staðf. 7. okt. s. á. Nam
í árslok 1915 kr. 20313.09.
Sj úkrasj óður gagnfræðaskólans á
Akureyri, stofnaður 1. febr. 1909 af tóbaks-
bindindisfólagi skólans. Sjóður í árslok
1915 kr. 1155.52.
S j ú k r a s j ó ð u r H r u n a m a n n a -
h r e p p s stofnaður af Unni Kjartansdóttur
i Hruna 14. maí 1911, til að útvega fá-
tækum sjúkljngum í hreppnum læknishjálp.
Sjóður í árslok 1912 kr. 110.08.
Sjúkrasjóður Iðnaðarmanna-
fólagsins í Reykjavík. Eign í
árslok 1915 í Söfnunarsjóði kr. 73,86.
Sjúkrasjóður námsmeyja
kvennaskólans í Reykjavík, stofnaður 1909
með 50 kr. Eign i árslok 1916 kr. 641.12.
S j ú k r a s j ó ð u r i n n »V i n a m i n n -
i n g« á E y r a r b a k k a stofnaður með
gjöfum, er koma í stað »líkkranza« og nam
18. maí 1916 kr. 525.45. Tilgangur að
styrkja fátæka sjúkli^jga, er leita heilsu-
bótar á sjúkrahæli i Arnessyslu. Stjórn:
hóraðslæknirinn og presturinn á Eyrar-
bakka og þriðji maður kosinn af þeim.
□Igerðin
Egill Skailagrlmss.
hcfir áualt fgrir-
liggimði öibirgðir
Buittöl. Pilsner á
flöakum ug kútum
ntáltcxtraktölið
sem sjúkrahúsin
nuta.
Eggert P. Briem
Tjarnargötu 24 Reykjavík
tekur að sér
Vélritun á
Bréfum,
Samningum,
Skýrslum,
Reikningum o. m. fl.
■ Fjölritun á
Umburðarbréfum (cirkulærer),
Tilkynningum allskonar,
Verðskrám o. m. fl.
Sanngjarnt verð.
Venjulega heima kl. 6—8 síðö.