Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Blaðsíða 187
49
Félagaakrá og stofnana, opinberir sjóðir o. fl.
60
alþingi), Kielland Thorkildsen bankastjóri
í Kristjaníu, P. C. G. Andersen deildar-
stjóri og C. C. Clausen bankastjóri (kosnir
af hluthöfum). Bankaráðsmennirnir hafa
að launum 1000 kr. og ákveðlnn hluta af
gróða bankans (nú um 1000 kr.).
Framkvæmdarstjórn hafa á hendi að öðru
leyti sem Btendur 3 bankastjórar: Sighvat-
ur Bjarnason, H. Tofte og Hannes Haf-
stein. Bankagjaldkeri Sveinn Hallgríms-
son. Bankaritari Hannes Thorsteinsson
cand, jur. Bankabókari Jens B. Waage.
Bankaaðstoðarmenn 15 alls. Endurskoðend-
ur bankans eru þeir Indriði Einarsson og
Kristján Jónsson. Bankinn á sór hús,
steinhús, i Austurstræti 19, er opinu hvern
virkari dag kl. 10—4.
ÍÞAKA, lestrarfólag Mentaskólapilta,
stofnað 1880, »til að efla mentun og tróð-
leik fólagsmanna, einkum auka þekking
þeirra á mentunarástandi annara núlifandi
þjóða«. Allir skólapiltar greiða því kr.
1,50 í árstillag. Kennurum er og neimilt
að vera í því, og ráða þeir sjálfir tillagi
sínu.
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ KÁRT, stofnað 1908
í þeim tilgangi að æfa lyftingar, glfmur,
leikfimi o. fl. Stjórn: Jón Asbjörnsson
(form.), Pótur Magnússon (ritari), Brynj.
Kjartansson (fóhirðir).
ÍÞRÓTTAFÉLAG REYKJAVÍKUR,
stofnað 10. marz 1907 (stofnandi: A. J.
Bertelsen), til þess að iðka leikfimi og
fþróttir og glæða áhuga á þeim. Tilgangi
sínurn reynir fólagið að ná með því að
gangast fyrir tilsögn í fimleikum og íþrótt-
um og með því að efna til íþróttamóta.
Árstillag starfandi fólaga kr. 7.00, hlut-
lausra kr. 3.00. Tala fólaga um 200.
Eignir fólagsins: í fólagssjóði kr. 350,00,
í húsbyggingarsjóði lcr. 600,00, í leikfimis-
áhöldum nál. 900 kr. Stjórn: Helgi Jón-
asson bankaritari (form.), Haraldur Jo-
hannessen bankaritari (fóhirðir), Ottó Bj.
Arnar sfmritari (gjaldkeri), Einar Póturs-
son verzlm. (nmsjónarmaður áhalda), Björn
Ólafsson verzlm. (ritari).
Fólagið starfar í 6 deildum. Kennari í
1., 2. og meutamannadeild : Björn Jakula--
son, í drengjadeild og stúlknadeild B:
Steindór Björnsson, í stúlknadeild A: Þór—
unn Thorsteinsson.
ÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS er
bandalag íslenzkra íþrótta- og fimleikafó-
laga, stofnað 28. jan. 1912.
Markmið þess er: a 8 auka fólögunum
afl og samtök með því að þau lúti öll
einni yfirstjórn og og hlíti allsherjarregl-
um, a ð vera fulltrúi íslands um öll íþrótta-
mál gagnvart öðrum þjóðum, að styðja af
megni íþróttir og fimleika, er horfa til efl-
ingar líkamlegrar og andlegrar orku hinn-
ar íslenzku þjóðar«. (1. gr. í lögum í. S.
í.). Sambandið nýtur styrks úr landssjóði,
enda skal það vera ráðunautur landsstjórn-
arinnar um íþróttamál. Stjórn: A. V.
Tulinius (form.), G. Björnson (varaform.),
Jón Asbjörnsson (ritari). Matthías Einars-
son (fóhirðir); Ben. G. Waage (gjaldkeri).
ÍÞRÓTTASAMBAND REYIíJÁVÍKUR,
stofnað vorið 1910, aðallega til þeBS að
koma upp íþróttavelli fyrir höfuðstaðinn.
í sambandinu eru þessi fólög: Skautafólag
Rvíkur, íþróttafólag Rvíkur, Glimufólagið
Armann, Úngmennafólagið Iðunu, Fótbolta-
fólag Rvíkur og Ungmennafólag Rvíkur.
íþróttasambandið hefir komið upp íþrótta-
velli á Melunum S0xl90 stikur, girtau
bárujárni, og hefir hann kostað með gasi
og vatnsveitu nál. 13000 kr. Stjórn: Sig-
urjón Pótursson kaupm. (form.), Benedikt
G. Waage, Jón Þorlaksson, Magnús Kjaran
og Otto Bj. Arnar.
JARDRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍK-
UR, stofnað 17. okt. 1891, »til þess að
efla og auka jarðrækt í landi bæjarins,
hvort heldur er garðyrkja eða grasrækt«.
Formaður Einar Helgason garðfræðingur,
fóhirðir Jón Kristjánsson prófessor, ritari
Pótur Hjaltested úrsm. Fólagar 46. Fó-
lagssjóður nál. 1700 kr.
JÓSEFSSYSTUR (St. Josefs Söstre), ka-
þólskur nunuur, konm hiugað 1896 og sttt-
ust að í Landakoti (Túng.). Þeirra ætlun-
arverk er ýmiskonar líknarstörf, einkum
hjúkrun sjúkrn. og kensla. Þær eru 12
alls og lyrir þeim er Maria Victoria príor—
inna.