Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Blaðsíða 181
37
Félagaskrá og stofnana, ópinberir sjóðir o. fl.
38
stíg 9) var reist 1872 af ísl. steini. Það er
hvorttveggja, gæzlufangelBÍ fyrir Rvík, og
betrunar- og tyftunarhús fyrir alt landið.
Húsið er virt á 30,900 kr. Faugavörður
Sigurður Pótursson. Þar var e n g i n n
fangi 1. jan. 1917.
HEILBRIGÐISBULLTRÚINN í Reykja-
vík, sem stendur Arni Einarsson kaupm.
(Laugaveg 28 B), befir á hendi eftirlit með
því, að heilbrigðissamþykt bæjariiiB só hald
in.og önnur lagafyrirmæli, er að heilbrigði
lúta, uudir yfirumsjón heilbiigðisnefndar.
HEILBRIGÐISNEFND, bæjarfógeti. hór-
aðslæknir og 1 bæjarfulltrúi, nú Ágúst
Jósefsson prentari, skal sjá um, að heil-
brigðissamþykt bæjarins só fylgt.
HEILSUHÆLIÐ á Vífilsstöðum reist 1909
—1910 af Heilsuhælisfólaginu, sem btofnað
var til af Oddfellowum, mestmegnis með
frjálsum samskotum. Virt á nál. 300.000
kr. Opnað fyrir sjúklinga í sept. 1910.
Veitir vist nál. 80 berklasjúklingum fyrir
2 króna borgun á dag (3 kr. a einbýlisstof-
um). Læknir: Sigurður Magnússon. Yfir-
hjúkrunarkona: frk. Marie Sörensen. Raðs-
maður Þorleifur Guðmundsson. Ráðskona:
Valgerður Steinsen. Heimsóknartími: 12—
2Yjj, Nú eru á hælinu 74 sjúklingar.
HEILSUHÆLISFÉLAGSDEILD R.VÍK-
UR, stofnuð 22. jan. 1907. »Fólagsdeildiu
vinnur að aðaltilgangi félagsins með hverj-
um þeim hætti, er hún fær við komið, eink-
um með því að auka sem mest liðsafla fó-
lagsins og vekja almennan áhuga á lilut-
verki þe.ss, alt samkvæmt fólögunum. —
Félagsdeildin nær yfir lögsaguarumdæmi
Reykjavíkur«.
Tekjuafgaug deildarinnar sendir deildar-
stjórn árlega yfirstjórn fólagsins og dragast
þar frá 3°/0, sem leggjast við hina almennu
félagseigu og J/4 af árstekjunum er lagður
í varasjóð deildarinnar. Að því frádregnu
er tekjunum varið til að styrkja til lækn-
inga fátækt fólk er þjáist af luugnatæringu
og á heimili í lögsagnarumdæmi Reykja-
vfkur. Fólagar deildarinnar hafa forgangs-
rétt öðrum fremur um styrkveitingu af
deildarfé, þegar þeir hafa verið 3 undan-
Póstkort
íslenzk op útlend í heildsðlu og smásölu.
Fjölbreytta8ta úrval í bænum.
Tækifæriskort
margskonar, íslenzk og útlend.
Pappír & ritföng og
margt fleira þar
að lútandi.
Æskan,
barnablað með myndum.
Elzta, bezta, ódýrasta og
útbreiddasta barnablað á landinu.
Bækur bæði fyrir börn og fullorðna.
Ótal margt fleira á boðstólum.
JJ