Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Blaðsíða 209
93
Félagaskrá og stofnana, opinberir Bjóðir o. fl.
94
kvenfélaga er stofnaður meS 100 kr.
gjöf frá fólaginu. Tilg, haus er aö styrkja
bágstaddar ekkjur, sem eiga lögheimili í
Skagafj.s. og ekki þiggja aveitarstyrk, hvort
sem þœr hafa fyrir fjölskyldu að sjá eða
eigi. Stjórnendur eru: Sýslum. í Skagafj.s.,
próf. í Skagafj.prófastsd. og presturinn í
Sauðárkróksprestakalli. Skipul.skrá 16.
marz 1901 staðf. 14. nóv. s. á. SjóSur í
árslok 1915 kr. 373,80.
Ekknasjóður Húsavíkur, stofn-
aður 1904 með 50 kr. gjöf frá kvennfélagi
Hósavíkur. Sjóðnum er variö til styrktar
ekkjum og börnum.þeirra, er greitt hafa að
rainsta kosti í 3 ár fast tillag til sjóSsins.
Sjóður í árslok 1912 kr. 1120,71.
Ekknasjóður Reykjavíkur,
stofnaður 15. febr. 1890, með þeim til-
gangi, að styrkja ekkjur og eftirlátin hjóna-
bandsbörn sjóðstyrkjenda, það er: þeirra
manna í Reykjavík, sem greitt hafa að
minsta kosti 3 ár fast árstillag til sjóðsins.
Sjóður i árslok 1915 kr. 22.698,07.
Ekknasjóður sjódruknaðra í
hinum forna Neshreppi inuan
Ennis eða núverandi ólafsvík-
ur- og Fróðárhreppum, undir
stiórn sóknarprestsins í Olafsvíkurpresta-
kaili og hreppsstjóranua í Ólafsvíkur- og
Fróðárhreppum. Skipulagsskrá 7. febr. 1914.
Sjóður í árslok 1915 kr. 1719,34.
Ekknasjóður Stokkseyrar-
hrepps, til. styrktar ekkna og barna
sjóðstyrkjenda, sem greitt hafa að minsta
kosti í 3 ár fast 2 kr. árBtillag til sjóðsins.
Skipulagsskrá 4. febr. 1908, staðf. 29.
sej^t. 1913.
Ekkna- og styrktarsjóður
Grímsneshrepps, stofnaður 1865, til
styrktar fátækum mönnum 1 hreppnum,
sem ekki hafa þegið af sveit og lagt hafa
í sjóðinn. Hreppsnefndin stjórnar sjóðn-
um. Sjóöur í árslok 1915 í Söfnunarsjóöi
kr. 1666,84.
Ellistyrktarsjóður. Styrkur úr
honum er að jafnaði bur.dinn við 60 ára
aldur og má eigi veita hann þeim er þegið
hafa af sveit 5 síðustu árin. Reglugjörð
ajóðsins er frá 3. jan. 1910.
FiBkimannasjóður Kjalarnes-
þings, stofnaður 1830, handa ekkjum og
börnum druknaðra fiskimanna frá Reykja-
vík, Gullbringu- og Kjósarsýslu. Stjórn:
bæjarfógetinn í Reykjavík, dómkirkjuprest-
urinn og bæjarfulltrúi kosinn af bæjarstjórn,
sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu,
prófasturinn í Kjalarnesþingi og maður bú«
settur í Gullbr,- og Kjósarsýslu, er stjr.
skipar. Reglugjörð staðf. 24. júní '1840.
Sjóður í árslok 1915 kr. 25112,88.
Flateyjarframfarastofnun,
stofnuð 6. okt. 1833 af Ólafi Sivertseu
prófasti 1 Flatcy og konu hans með 100
blndum af bókum og 100 rd. Stjórn :
presturinn og hreppstjórinn. Eign í árs-
lok 1912 auk bókasafns kr. 642,80. Skipu-
lagskrá staðf. 3. okt. 1834.
F 1 e n s b o r g a r s k ó 1 i. 11. ág. 1877
gaf Þórarinn Böðvarsson prófastur í Görð-
um og kona hans frú Þórunn Jónsdóttir
heimajörðlna Hvaleyri í Alftaneshreppi 18,3
hndr. að dýrleika og skólahúsi í Flens-
borg. Voru eigur þessar virtar á 7500 kr.
og var þar með talin 400 kr. gjöf frá
kaupmauni D. A. Johnsen og 200 kr. frá
Þórunni Sigurðardóttur. Stofnskrá skólans
gefin út 18. febr. 1878. Sjóðir skólans
eru : Nemendasjóður stofnaður 1904,
nam í árslok 1915 kr. 697,24. Dánar-
gjöf Guðmundar Grímssonar,
til styrktar nemendum skólans (gjafabróf
26. febr. 1896), nam í árslok 1915 kr,
3168,34.
Framfarasjóður Dyrhóla-
h r e p p s, stofnaður 1874, til styrktar fram-
förum í búnaði og vísindum í hreppnum.
Sjóður í árslok 1912 kr. 2240.52.
Framfarasjóður Hvammshrepps,
stot’naður 1874 til styrktar allskonar fram-
förum í hreppnum, sórstaklega í búnaði.
Eign í árslbk 1912 kr. 3600.55.
F r a m f a r a s j ó ð u r Jónsprófasts
og frú Steinunnar Bjarnadótt-
ur Melsteð er gjöf frá Boga Th. Mel-
steð: Harastaðir á Fellsströnd i Dalasýslu,
11,1 lidr. að dýrl. Jörðin seld 1904 fyr-
ir 800 krónur. Tilg. að styrkja bændur
í Arnessýslu til vagnkaupa. Æðsti embættism.
landsins ásamt sýslum. í Arnessýslu hefir
stjórn sjóðsins á hendi. Skipul.skrá 19.
marz 1894 staðf. 21. sept. 1894. Nam viS
árslok 1915 kr. 1495.98.
Framfarasjóður Loðmundar-
fjarðarhrepps, stofnaður 1. jan. 1880
af Arnbjörgu Stefánsdóttur á Sævarenda
með 55 kr. til eflingar mentun barna og