Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Blaðsíða 220
115
Félagaskrá og stofnana, opinberir ejóðir o. fl.
116
Minningarsjóður Hanneaar
H a f s t e i n s, BtofnaSur með samskotuni
af íslenzkum konum á fimtugsafmæli hans
4. des. 1911. Skal sjóðtium varið til styrkt-
ar íslenzkum kvenmönnum, sem stunda
nám við Háskóla íslands og stendur sjóð-
urinn undir stjórn háskólaráðsins. Skipu-
lagsskrá 12. febr. 1912, staðf. 4. marz b,
á. Sjóður í árslok 1915 kr. 1817,08.
Minningarsjóður lektors H.
Hál fdánarsonar er stofnaður með
frjálsum samskotum, sem við árslok 1896
námu 540 kr. Hinir föstu kennarar presta-
skólans hafa stjórn hans á hendi. Til-
gangurinn er að kaupa árlega bækur til
verðlauna handa einum eða tveimur af
lærisveinum prestaskólans. Skipulagsskrá
17. febr. 1897, staðf. 16. sept. s. á. Nam
við árslok 1915 kr. 902,66.
Minningarsjóður Herdísarog
Ingileifar Benedictsen til stofn-
unar kvennaskóla á Vesturlandi, stofnaður
af frú Herdísi Benedictsen með arfleiöslu
■skrá 15, jan. 1890, 31. maí 1899 var greitt
af skiftaráðanda dánarbúasins kr. 42862,48.
Sjóðurinn nam í árslok 1915 kr. 82252,77.
MinningarsjóSur JakobsHálf-
danarsonar, stofnaður 20. júní 1906
af Kaupfólagi Þingeyinga meS 1000 kr.
stofnfó. Tilgangur sjóðsins er að lauua
frábæra fyrirhyggju, þrifnað og alúð við
hirðingu búfjár. Verksvið frá Jökulsá í
Axarfirði að vesturtakmörkum Þingeyjar-
sýslu. Skipulagsskrá 10. apríl 1907 staðf.
7. apríl 1908.
Minningarsjóður hjónanna
Jóhanns Jóhannessonar og konu
hans Sigurbjargar Guðnadótt-
u r, stofnaður 14. okt. 1914 af J. J. með
um 100,000 kr. til stofnunar gamalmenna-
hælis, er skal vera reist og taka til starfa
13. apríl 1973. Stjórnarráð íslands stjórn-
ar sjóðnum. Skipulagsskrá staðf. 15. okt.
1914.
Minningarsjóður skólameist-
araJóns HjaltalínB, stofnaður 21.
marz 1910 með samskotum. Sjóður 31.
des. 1915 kr. 753,71.
Minningarsjóður Jóns Pálma-
sonar og I. Salómear Þorleifsdótt-
ur, til framfara í Svínavatnshreppi í bún-
aði, vegabótum, húsabyggingum og fræSslu-
«>
k
r
-
Ir
* r
f
r
Eídsvoðaábijrgð,
Vátryggingarfélagið „Nye danske Brandforsikrings-
selskab* stofnað 1864 tekur i eldsvoðaábyrgð alls
konar lansafjármnni (innanhússmuni, verzlunar-
vörur o. fl.) sömuleiðis allar húseignir sem
ekki eru vátryggingarskyldar í ísl.
brunabótafélaginu.
Eágr* Lægsta vátryggingargjald. “1SS
Umboðsmaður fyrir alt íslnnd:
Sigfyvatur Bjarnason bankastjóri.
Skrifstofa: Amtmannsstíg 2. Opin kl. 12—2 og 4—7 bvern virkan dag.
14
V
V
V
<
1